Útvarpsmál


Höfundur þráðar
emilth
Innlegg: 34
Skráður: 02.nóv 2012, 19:25
Fullt nafn: Emil Þórsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Útvarpsmál

Postfrá emilth » 20.feb 2016, 23:25

Sælir herramenn! Ég var að uppfæra jeppamálin mín og splæsti í þrusugóðann 2004 Grand Cherokee með V8 vélinni. Nú finnst mér orginal útvarpið í þessu ekki það spennandi og er að hugsa hvort að maður eigi að vera að splæsa í annað. Ég er því með spurningar tengdar því!

Bætir það hljómgæðin í bílnum að skipta yfir í gott alpine, sony eða panasonic tæki? Það er fínt sound í bílnum þannig séð og spurning hvort að annað tæki bæti það?

Og eru menn að fá sér tæki sem eru í sömu stærð og orginal tækið eða er verið að nota þessi "venjulegu" tæki?

Og ef svo er, hvað er notað til að fylla uppí?

Kv og þakkir
Emil Þ.


2004 Jeep Grand Cherokee 4,7 L Bensín/Metan
1999 Hyundai Galloper 2,5 D - Seldur
1995 Mitsubishi Pajero 2,8 TDI - Dáinn

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Útvarpsmál

Postfrá Gulli J » 20.feb 2016, 23:46

Ég fékk stórt Alpine tæki í Nesradíó í minn Grand
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.


Höfundur þráðar
emilth
Innlegg: 34
Skráður: 02.nóv 2012, 19:25
Fullt nafn: Emil Þórsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Re: Útvarpsmál

Postfrá emilth » 20.feb 2016, 23:48

Frábært! Breytti það einhverju varðandi soundið í bílnum?
2004 Jeep Grand Cherokee 4,7 L Bensín/Metan
1999 Hyundai Galloper 2,5 D - Seldur
1995 Mitsubishi Pajero 2,8 TDI - Dáinn


Höfundur þráðar
emilth
Innlegg: 34
Skráður: 02.nóv 2012, 19:25
Fullt nafn: Emil Þórsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Re: Útvarpsmál

Postfrá emilth » 21.feb 2016, 00:00

Og eitt enn, er original geisladiskamagasín í þessum bílum?
2004 Jeep Grand Cherokee 4,7 L Bensín/Metan
1999 Hyundai Galloper 2,5 D - Seldur
1995 Mitsubishi Pajero 2,8 TDI - Dáinn

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Útvarpsmál

Postfrá ellisnorra » 21.feb 2016, 10:35

Einusinni skipti ég um tæki í gömlum caravan, það var innbyggt 1 1/2 DIN tæki og ég setti venjulegt 1 DIN spilara í staðinn. Ég smíðaði netta geldingu úr máluðu blikki og það er varla að sjá mun á því. Er 2 DIN tæki í þessu?
Fullt af þessu á ebay eða slíkum síðum líka.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Útvarpsmál

Postfrá Gulli J » 22.feb 2016, 20:59

emilth wrote:Frábært! Breytti það einhverju varðandi soundið í bílnum?


Neibb, það er mjög flottur hljómur í græjunum.
Góð tæki og fín þjónusta.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.


stebbi83
Innlegg: 34
Skráður: 01.apr 2011, 20:55
Fullt nafn: stefán ingi daníelsson

Re: Útvarpsmál

Postfrá stebbi83 » 22.feb 2016, 22:19

þú getur keypt tilbúið bracket í gatið til að setja minni gerðina af útvarpi í bílinn.


Höfundur þráðar
emilth
Innlegg: 34
Skráður: 02.nóv 2012, 19:25
Fullt nafn: Emil Þórsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Re: Útvarpsmál

Postfrá emilth » 10.mar 2016, 19:19

Þakka góð svör hérna drengir! Elmar nei það er 1,5 din tæki í þessu en væri auðvitað gaman að setja þannig tæki í með fleiri möguleikum en orginal tækið eða setja 2 din tæki í hann ef það er hægt
2004 Jeep Grand Cherokee 4,7 L Bensín/Metan
1999 Hyundai Galloper 2,5 D - Seldur
1995 Mitsubishi Pajero 2,8 TDI - Dáinn


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir