Síða 1 af 1

Wrangler demparar

Posted: 19.mar 2015, 11:40
frá Dynfari
Sælir, ég er með Wrangler á 35" gormum framan og aftan hvernig dempara mælið þið með að nota?

Re: Wrangler demparar

Posted: 19.mar 2015, 19:05
frá h212
ég var með OME dempara úr bílabúð benna hjá mér og komu vel út.