Fúsk
Posted: 06.des 2010, 22:43
Sælir.
Bíllinn minn, Cherokee 1989 4l, fúskar svolítið í kringum 2000 snúninga, verst þegar hann er kaldur en maður er þó alltaf var við þetta.
Búinn að skipta um kerti, kertaþræði, kveikjulok og kveikjuhamar...
Hvað er næsta skref hjá mér?
Á nýja bensínsíu hérna, en ef þetta væri hún myndi hann væntanlega fúska hvar sem er á skalanum eða hvað?
kv,
M
Bíllinn minn, Cherokee 1989 4l, fúskar svolítið í kringum 2000 snúninga, verst þegar hann er kaldur en maður er þó alltaf var við þetta.
Búinn að skipta um kerti, kertaþræði, kveikjulok og kveikjuhamar...
Hvað er næsta skref hjá mér?
Á nýja bensínsíu hérna, en ef þetta væri hún myndi hann væntanlega fúska hvar sem er á skalanum eða hvað?
kv,
M