Ekki lumar einhver á myndum eða upplýsingum um jeppan minn?

User avatar

Höfundur þráðar
KjartanBÁ
Innlegg: 60
Skráður: 04.jan 2014, 20:29
Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
Bíltegund: Wrangler/Cherokee
Staðsetning: Reykjavík

Ekki lumar einhver á myndum eða upplýsingum um jeppan minn?

Postfrá KjartanBÁ » 10.sep 2014, 11:05

Svo vill til að ég er með jeppa sem ég veit mjög lítið til, svona eins og hver breytti honum, hverjir eru fyrirverandi eigendur og svona sitthvað
Bíllin er með númerið DZ-329 og var víst fluttur inn um '63 samkvæmt umferðarstofu
Viðhengi
IMG_0378.JPG
IMG_0378.JPG (152.09 KiB) Viewed 2581 time


Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Ekki lumar einhver á myndum eða upplýsingum um jeppan minn?

Postfrá jongud » 10.sep 2014, 12:19

Það er hægt að fá allar upplýsingar hjá umferðastofu, minnir að það kosti 600 kall á bíl. Hins vegar ef um er að ræða þína eigin bíla þá er slatti af upplýsingum um þá inni á þínu eigin svæði á ísland.is

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Ekki lumar einhver á myndum eða upplýsingum um jeppan minn?

Postfrá jeepcj7 » 10.sep 2014, 14:15

viewtopic.php?f=34&p=99976

Hérna er eitthvað um skráninguna en hún er ekki af þessum bíl greinilega,komdu með betri myndir af bílnum og þú færð örugglega einhverjar upplýsingar um hann.
Er þetta wrangler sem þú ert með og hvað er í honum vél,skipting,hásingar ofl.?
Sé það reyndar strax að afturhlerinn er cj ekki wrangler en er þetta cj5 eða cj7?
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
KjartanBÁ
Innlegg: 60
Skráður: 04.jan 2014, 20:29
Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
Bíltegund: Wrangler/Cherokee
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ekki lumar einhver á myndum eða upplýsingum um jeppan minn?

Postfrá KjartanBÁ » 10.sep 2014, 14:56

Þetta er Cj7 boddí en framendinn er wrangler, er í prosessi við að skipta aftur því fyrir willys framenda af fimmu bíl. hann er með 4.0l vél með ssk dana 30 og 35 á 33" dekkjum, á ekkert margar myndir en þessi er eina sem ég er með af hliðinni
Viðhengi
7tjnLnx.jpg
7tjnLnx.jpg (155.54 KiB) Viewed 2455 times
Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir