Síða 1 af 1

Vantar aðstoð

Posted: 20.jún 2014, 01:42
frá bjori
Sælir snillingar.

Lennti í því áðan að finna gúmmílykt koma úr vélarsalnum hjá mér... Drap á og fór að athuga hvað væri á seiði... Þá reyndist viftureimin vera að slúðra og eiginlega orðin ónýt.... Tók hana af og þá tek ég eftir að Það er hjól við hliðina á strekkjaranum laust... Þetta hjól kallast idler pulley á ensku..... Hvað kallast þetta hjól ? Bílinn sem um ræðir er Grand Cherokee 4,7 1999 ....
Væri sáttur við að fá einhverjar uppl, er staddur á Skagastrōnd núna og vantar að láta senda mér þessa hluti

Takk takk

Steinþór

Re: Vantar aðstoð

Posted: 20.jún 2014, 07:19
frá svarti sambo
Leiðarahjól eða bara idler hjól

Re: Vantar aðstoð

Posted: 20.jún 2014, 18:36
frá Freyr
leiðarahjól