Tölvumál í Jeep Grand Cherokee, ´93


Höfundur þráðar
magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Tölvumál í Jeep Grand Cherokee, ´93

Postfrá magnum62 » 07.jún 2014, 22:19

Hvernig get ég staðfest að tölvan sé í lagi? Það brann yfir eitthvað undir mælaborðinu og dissplayið/skjárinn í miðjustokknum dó en marg það virðist samt flest virka sem virkaði fyrir.



User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Tölvumál í Jeep Grand Cherokee, ´93

Postfrá jongud » 09.jún 2014, 10:27

Best væri að fá einhvern til að lesa af tölvunni, þá sést hvort allt er í lagi.
Hins vegar, ef "check engine" ljósið í mælaborðinu logar þegar svissað er á og slokknar þegar vélin fer í gang þá á ekkert að vera að tölvunni.


Höfundur þráðar
magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Re: Tölvumál í Jeep Grand Cherokee, ´93

Postfrá magnum62 » 11.jún 2014, 22:54

Takk Jón, læt Tékka á henni.


JeepKing
Innlegg: 98
Skráður: 19.júl 2010, 14:28
Fullt nafn: Jónas Olgeirsson

Re: Tölvumál í Jeep Grand Cherokee, ´93

Postfrá JeepKing » 12.jún 2014, 10:11

Þetta dissplay (VIC) í miðstokknum er ekkert tengt tölvunni í bílnumm þetta er alveg sér og er ekki til neins..
nema láta vita af opnum hurðum, biluðum perum og hæðaskynjari í kælivatnsforðabúri.. man ekki eftir neinu öðru sem þú gætir misst af...

kv. Jónas
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta


Jónas Fr.


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir