Jeep Lower Forty
Posted: 18.feb 2010, 09:07
Hafið þið Jeep menn haft veður af þessum? Það var fjallað um hann í Fourwheeler nýlega og ég verð að segja að mér finnst hann frekar töff, þó sjálfsagt séu ekki allir sammála.

Hérna eru smá upplýsingar, stolið héðan:
40" MT barðar á 20" álfelgum
5.7 HEMI V8
6 gíra kassi (þýskur?)
D44 að framan og D60 að aftan, 5.38 hlutföll - loftlæstur á báðum endum
Carbon fiber húdd (takið eftir að efri hluti kantanna er áfastur húddinu)
Sérsmíðað veltibúr, búið að lækka gluggastykkið og halla rúðunni um auka 10°
Skilst að þetta sé gæluverkefni einhverra Jeep starfsmanna, en skv. Fourwheeler býður núna breytingafyrirtæki í USA allt sem þarf til að breyta Wrangler í svona græju.

Hérna eru smá upplýsingar, stolið héðan:
40" MT barðar á 20" álfelgum
5.7 HEMI V8
6 gíra kassi (þýskur?)
D44 að framan og D60 að aftan, 5.38 hlutföll - loftlæstur á báðum endum
Carbon fiber húdd (takið eftir að efri hluti kantanna er áfastur húddinu)
Sérsmíðað veltibúr, búið að lækka gluggastykkið og halla rúðunni um auka 10°
Skilst að þetta sé gæluverkefni einhverra Jeep starfsmanna, en skv. Fourwheeler býður núna breytingafyrirtæki í USA allt sem þarf til að breyta Wrangler í svona græju.