Cherokee : eyðslu munur á 4,7 og 5,7 hemi


Höfundur þráðar
Gufan
Innlegg: 1
Skráður: 11.mar 2014, 22:08
Fullt nafn: Sigurður Már Sturluson

Cherokee : eyðslu munur á 4,7 og 5,7 hemi

Postfrá Gufan » 12.mar 2014, 12:28

Góðan Daginn ...

Mig er farið að langa óstjórnlega mikið í Cherokee

Er að spá í 2004,05,05 árgerð (ekkert heilagt)

Mig langaði að sækja í viskubrun ykkar og athuga hvort það væru einhverjir vissu hvort það væri mikil munur á eyðslunni á 4,7 og 5,7 hemi ?

Nú er talað um að heminn sé með multi displacement system, MDS, sem slekkur umsvifalaust á fjórum strokkum ef ekki er þörf á öllu aflinu

Nú er mér er að sjálfsögðu ljóst og svona vagn eyðir Bensíni .... og er víst nokkuð góður í því ;)

Er semsagt að reyna gera upp við mig hvort það sé þess virði að láta vaða í 5,7 hemi

kveðja

Sigurður




Clone451
Innlegg: 41
Skráður: 23.sep 2011, 15:35
Fullt nafn: Jökull M. Pétursson

Re: Cherokee : eyðslu munur á 4,7 og 5,7 hemi

Postfrá Clone451 » 12.mar 2014, 13:38

Er með 5,7

Ég held að eyðslan á þessum sé nokkuð svipuð en 5,7 eyði minna á vegum og brautum og meira í þröngu innanbæjar. Því kannski spurning um hvar og hvernig þú keyrir... Rétt samt að nefna að það er mjög auðvelt (og slatti skemmtilegt) að láta hann eyða helling.

MDS-ið virkar en (amk mín upplifun) "umsvifalaust" er ekki orð sem kemur upp í hugann. Þarf aðeins að læra að nýta það.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Cherokee : eyðslu munur á 4,7 og 5,7 hemi

Postfrá Stebbi » 12.mar 2014, 21:01

MDS kemur í 4.7 eftir 2010 minnir mig, þegar hún fer í 300 hestöfl. Sú útgáfa af 4.7 hljómar betur en einhver uppvakningur frá 7 áratugnum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir