Óhófleg eyðsla á Cherokee 4.0 1987


Höfundur þráðar
Máni
Innlegg: 38
Skráður: 28.feb 2010, 00:12
Fullt nafn: Máni Snær Bjarnason

Óhófleg eyðsla á Cherokee 4.0 1987

Postfrá Máni » 28.feb 2014, 12:53

Sælir

Ég er með Cherokee 1987 árg, með orginal 4.0 l vélinni, ekki HO. Nú eyðir bílinn óhóflegu magni af eldsneyti, ca 50 l á hundraðið í léttri notkun. ( og mengar þar af leiðandi rosalega ) Veit einhver hér hvað er skynsamlegast að athuga fyrst ? Gangurinn er ekkert alslæmur, gengur hægaganginn hægt og eðlilega, og vélin skilar aflinu.
Ég er ekki alveg sá skarpasti í bílaviðgerðunum ;)
Með von um einhver svör
Kv. Máni




Rangur
Innlegg: 30
Skráður: 22.mar 2013, 09:29
Fullt nafn: Þorsteinn Þorsteinsson
Bíltegund: Range Rover

Re: Óhófleg eyðsla á Cherokee 4.0 1987

Postfrá Rangur » 28.feb 2014, 13:02

Einfaldast að byrja á að skoða hvort hann sé að leka bensíninu einhversstaðar.


Höfundur þráðar
Máni
Innlegg: 38
Skráður: 28.feb 2010, 00:12
Fullt nafn: Máni Snær Bjarnason

Re: Óhófleg eyðsla á Cherokee 4.0 1987

Postfrá Máni » 28.feb 2014, 16:28

Hann lekur því ekki. Hann mengar eðlilega mjög mikið líka, meira en mælirinn í Frumherja ræður við.


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Óhófleg eyðsla á Cherokee 4.0 1987

Postfrá Þorri » 28.feb 2014, 17:33

Ég myndi byrja á því að skoða loftsíuna svo skoða skynjarana einn af öðrum.


Höfundur þráðar
Máni
Innlegg: 38
Skráður: 28.feb 2010, 00:12
Fullt nafn: Máni Snær Bjarnason

Re: Óhófleg eyðsla á Cherokee 4.0 1987

Postfrá Máni » 01.mar 2014, 23:37

já ég reyni að skoða þetta eitthvað


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir