Síða 1 af 1

Eydsla á Cherokee ??

Posted: 27.feb 2014, 01:09
frá herlingur
Getur einhver hérna sagt mér hvad Jeep Cherokee 4.0 er ad eyda. Er ekki ad tala um Grand Cherokee heldur eldri og minni bílinn. Hef fengid svo misjafnar tölur uppgefnar ad ég veit ekki neitt.

Re: Eydsla á Cherokee ??

Posted: 27.feb 2014, 01:27
frá dabbigj
16-20 lítrar innanbæjar óbreyttur
12-16 úti á þjóðvegi

Re: Eydsla á Cherokee ??

Posted: 27.feb 2014, 07:51
frá Guðmundur Ingvar
veit þú ert ekki að spyrja um grand cherokee, en til að hafa viðmiðið, þá er ég með jeep grand cherokee laredo. 1997 árgerð, 4lítra. á nýjum líklega 30 tommu dekkjum. keyrði hann rétt rúma 300 km um daginn, og alltaf í sídrifinu (full time)
ca 130-150 km af þessu var hann að draga 2ja hesta kerru og einn hestur í. Annars engin spar akstur.
Og hann var í sléttum 20 lítrum. mikill meiri hluti af eknum km er langkeyrsla. nær ekkert innanbæjar.

kv
Guðmundur

Re: Eydsla á Cherokee ??

Posted: 27.feb 2014, 08:31
frá heidar69
Ég hef keirt 3 típur einn 3dyra hann var í 12-13 ferð fra rvk fljótshlið,emstru,alftavatn rvk... fór norður á tveimur 35" hiot hann var með 17-18 í hreinni langkeirslu en innan bæjar tæpir 19-21.... og svo fór ég á einum á 36" gömlu velinni hann var hærra gíraður hrein langkeirsal 16-17 en innan bjar tæpir 18-20

Re: Eydsla á Cherokee ??

Posted: 27.feb 2014, 12:00
frá JHG
Ég átti Grand Cherokee 4,0 með millikassa sem ég gat valið um hvort ég væri í afturdrifi eða fjórhjóladrifi. Hann var að eyða um 16 innanbæjar (og mig minnir 10-11 í langkeyrslu). Vinur minn átti alveg eins bíl sem var í sídrifi, hann sagði mér að hann náði honum aldrei undir 20 innanbæjar.