Síða 1 af 1

Sæti í Cherokee.

Posted: 25.feb 2014, 21:58
frá Maddi
Sælir.
Ég á til leðursæti með rafmagni úr 93 árgerð af Cherokee XJ og myndi gjarnan vilja skella þeim í minn 89 Cherokee XJ nema hvað það er ekkert rafmagn í þeim sætum.
Er einhver sem veit hvurnig best væri að græja þetta?

Re: Sæti í Cherokee.

Posted: 02.mar 2014, 18:33
frá Dodge
Ef takkarnir eru á sætunum sjálfum þá ættiru bara að þurfa að leggja fæðingu að þeim (+ og -) en ef rofarnir eru annarstaðar þá er þetta meira mál