Síða 1 af 1

2,5 dísel í Jeep Cherokee, reynsla?

Posted: 03.nóv 2010, 21:15
frá Maddi
Hefur einhver reynslu af þessum mótorum? '95/'96
Er há bilanatíðni? Ágætis virkni? Eyðsla í takt við vinnslu?

Re: 2,5 dísel í Jeep Cherokee, reynsla?

Posted: 03.nóv 2010, 22:30
frá Freyr
Það var þráður um akkúrat þetta mál á f4x4.is fyrir stuttu

Re: 2,5 dísel í Jeep Cherokee, reynsla?

Posted: 04.nóv 2010, 17:06
frá Maddi
Manstu nafnið á þræðinum eða undir hvaða flokki hann var?
Finn hann ekki.

Re: 2,5 dísel í Jeep Cherokee, reynsla?

Posted: 17.jan 2011, 22:18
frá dragonking
bróðir mömmu átti svona 95 bíl 2,5 dísel turbo... á 35 tommu... hann vann alveg ótrúlega vel... og eyddi ekkert svo mikið... hann gat sprautað í brekkur oft lengra en 38" línu sex cherokee,,,, en þar sem það eru fjögur hedd á þessum bílum getur verið dýrt að gera við þá ef þau bila... hef heyrt að það geti verið vandræði með þessi hedd,,, allavega var nýbúið að skipta um 2 hedd þegar hann keypti hann,,,, en svo asnaðist hann til að selja hann fyrir nokkrum árum og sér eftir því í dag...

Kv.
Davíð Freyr