Síða 1 af 1

xj spurning

Posted: 01.des 2013, 16:08
frá MaggiV
Sælir drengir , heyrðu ég er með 92 módel af cherokee 4,0l h.o og hann er sjálfskiptur. svo er ég með annan sem er 95árg líka xj en 2,5 og beinskiptur get ég sett bsk á 4lítra vélina ?

Re: xj spurning

Posted: 01.des 2013, 16:35
frá sigurdurk
Nei það er allt annar gírkassi við 4L.

2.5 er með AX-5 minnir mig og 4.0 er með AX-15

Re: xj spurning

Posted: 08.des 2013, 16:41
frá MaggiV
ég skil , þakka svarið

Re: xj spurning

Posted: 13.des 2013, 02:27
frá Subbi
það er samt hægt að setja þennan kassa á vélina sagar bara input öxulinn af og rafsýður hann á þannig að það er ekkert mál að setja hann á en hvort hann muni virka um það get ég engu lofað ;)

Re: xj spurning

Posted: 13.des 2013, 13:29
frá Kiddi
Vandamálið er ekki að láta hann passa heldur hversu lengi hann endist, mikið minni kassi en var settur við 4.0 vélina.

Re: xj spurning

Posted: 13.des 2013, 17:15
frá Oskar K
Kiddi wrote:Vandamálið er ekki að láta hann passa heldur hversu lengi hann endist, mikið minni kassi en var settur við 4.0 vélina.


Og ekki var nú AX-15 neitt til að hrópa húrra yfir....

Re: xj spurning

Posted: 02.jan 2014, 18:40
frá Hr.Cummins
nokkrir 2.5 komu með AX15... en AX5 passar, og dugir fínt ef að menn eru ekki að hamast mikið...