Miðstöðvar vandræði


Höfundur þráðar
Steinþór Einarsson
Innlegg: 9
Skráður: 26.jún 2013, 01:07
Fullt nafn: SteinþórJónas Einarsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Miðstöðvar vandræði

Postfrá Steinþór Einarsson » 19.nóv 2013, 10:25

Komið þið sælir snillingar.

Ég er með Grand Cherokee Limited 4.7 árgerð 1999 og er í vandræðum með miðstöðina hjá mér. Þannig er mál komið að það er tvískipt miðstöð í honum... þeas að maður getur stillt mismunandi hita hægra og vinstra megin. Miðstöðin hjá mér blæs bara köldu farþega megin en réttu hitastigi bílstjóra megin...

Kannist þið við þetta vandamál ?

kv
Steinþór




Wrangler Ultimate
Innlegg: 90
Skráður: 19.mar 2013, 13:33
Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
Bíltegund: Wrangler Ultimate

Re: Miðstöðvar vandræði

Postfrá Wrangler Ultimate » 19.nóv 2013, 10:38

Já þekkt vandamál í þeim.. og engar gleðifréttir.

þarft að fara í H jónsson og kaupa þetta stykki sem styllir þetta.. (box með blöðkum). minnir að það kosti eh 25 þús kall. Þetta er endurbætt stykki.. hitt var hálf gallað en þó ekki viðurkennt af chrysler. Mig minnir að maður kaupi líka annað blöðkubox og skipti um það í leiðinni sem bilar víst líka.. þetta er ekki alveg ferskt í minninu. H jónsson veit þetta ef þú spyrð þá.

þarft síðan að rífa allt mælaborðið úr bílnum til að komast að þessu og setja það saman aftur, þetta er heill dagur í vinnu fyrir 1-2..

passaðu bara að merkja allar skrúfur vel og taka myndir þegar þú rífur mælaborðið.. (gerði þetta fyrir 5 árum síðan í 2003 grand)

Hérna er þráður um þetta á bandaríska vefnum :)

http://www.jeepforum.com/forum/f310/ac- ... a-1123567/

kv
gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623


Höfundur þráðar
Steinþór Einarsson
Innlegg: 9
Skráður: 26.jún 2013, 01:07
Fullt nafn: SteinþórJónas Einarsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Re: Miðstöðvar vandræði

Postfrá Steinþór Einarsson » 19.nóv 2013, 11:12

Þakka þér Gunnar


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir