Bank undir Grand 4.7 1999


Höfundur þráðar
Steinþór Einarsson
Innlegg: 9
Skráður: 26.jún 2013, 01:07
Fullt nafn: SteinþórJónas Einarsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Bank undir Grand 4.7 1999

Postfrá Steinþór Einarsson » 02.júl 2013, 18:12

Sælt veri fólkið.

Kannast menn við einhver algeng vandamál sem valda því að það kemur hávært bank undan þessum bílum ?
Einnig finnst mér hann svolítið svagur til hliðana að framan ...

Gaman væri ef einhver kannast við þetta



User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Bank undir Grand 4.7 1999

Postfrá HaffiTopp » 02.júl 2013, 20:03

Millikassinn fastur í "læsingu"


Höfundur þráðar
Steinþór Einarsson
Innlegg: 9
Skráður: 26.jún 2013, 01:07
Fullt nafn: SteinþórJónas Einarsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Re: Bank undir Grand 4.7 1999

Postfrá Steinþór Einarsson » 02.júl 2013, 21:14

HaffiTopp wrote:Millikassinn fastur í "læsingu"


Hmm skil þig ekki alveg. Þetta virðist gerast þó svo að bíllinn sé ekki í átaki


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir