Daginn jeep eigendur og aðrir :), er u.þ.b að versla mér Grand cherokee og langaði að forvitnast um þessa svokölluðu ostaskera styrkingu. það væri alveg snilld ef einhver ættir myndir af þessu og gæti sent mér á villis@mi.is
Kv
Vilhelm
Ostaskera styrking
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Ostaskera styrking
Þetta er nú ekki besta myndin en þetta gefur einhverja hugmynd. Þetta var 16mm teinn minnir mig, snittaður í báða enda. Undir kúluna var soðin stýring sem heldur við teininn og á báðum endum á hásingunni voru eyru með götum sem teinninn kom í gegn. Það sem skiptir mestu er að þau eyru séu sterk og það sé vel hert á rónum. Það er miklu erfiðara að toga svona tein í sundur heldur en að beygja hann þannig að þetta er mjög öflug styrking miðað við þyngd. Síðan má bæta við stýringum á rörið, semsagt einhverskonar örmum sem koma niður úr hásingunni og halda við teininn þannig að það sé ekki hægt að beygja hann með því að rekast í grjót til dæmis. Þessi teinn hélt þessari Dana 35 hásingu alveg þráðbeinni þrátt fyrir markvissar tilraunir til þess að beygja hana!
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Ostaskera styrking

þetta er á súkku, aðallega til að skera snjóinn hugsa ég
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Ostaskera styrking
Glæsilegt, takk fyrir þetta
Kv Villi
Kv Villi
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Ostaskera styrking

Afsaka hvað lokið á hásinguni er ljótt !
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Ostaskera styrking
Þetta er þó skömminni skárra en hefði komið inn mynd af eigandanum...
Re: Ostaskera styrking
Kiddi wrote:Þetta er þó skömminni skárra en hefði komið inn mynd af eigandanum...
Guð forði okkur frá því
00 Patrol 38"
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Ostaskera styrking
Skiptir mig ekki nokkru máli, Ekki á ég þennan bíl ;)
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Ostaskera styrking
Jæja þar fór það...
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Ostaskera styrking
Vorum að lenda í að afturhásingin er farin að springa. Er málið að setja svona styrkingar ofan á og undir til að koma í veg fyrir svona þreytu sprungur? 14 ára gömul hilux hásing með 38" dekkjum, ár síðan það voru soðin bracket á hana fyrir stífur.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur