Síða 1 af 1
					
				Vantar bremsudælur framan í XJ ofl.
				Posted: 04.jún 2013, 23:01
				frá roggipe
				Sælir Jeepverjar. Vantar stimpla í bremsudælur að framan , nú eða dælur , klossa og handbremsubarka í Cherokee '92 Lumar einhver á slíku ?  Hverjir eru með besta verð á svona varahlutum.
Kveðja,
Rp.
			 
			
					
				Re: Vantar bremsudælur framan í XJ ofl.
				Posted: 05.jún 2013, 01:44
				frá Kiddi
				H. Jónsson & Co, nú eða bara beint af Rockauto.com. Þeir senda til Íslands, hef pantað frá þeim nokkrum sinnum og hef ekkert upp á þá að klaga. H. Jónsson eru líka sanngjarnir finnst mér.
			 
			
					
				Re: Vantar bremsudælur framan í XJ ofl.
				Posted: 05.jún 2013, 08:43
				frá lettur
				Jeppasmiðjan Ljónsstöðum.