Síða 1 af 1

breytingar á jeep xj

Posted: 21.mar 2013, 21:17
frá Stjáni
mér tekst bara ekki að setja myndir hér inn svo ég set linkinn á albumið á facebook það er opið öllum
en ef einhver getur sett myndirnar hér á þráðinn væri það vel þegið :) https://www.facebook.com/media/set/?set ... 239&type=3

þetta er græni xj í smá andlitslyftingu ;)

Re: breytingar á jeep xj

Posted: 21.mar 2013, 23:27
frá juddi
Þjöfull eruð þið kaldir með þessa búkka undir græjuni, en væri ekki betra ef stífurnar halli aðeins niður að aftan ? úr hverju eru þær upprunalega ? virðast verklegar

Re: breytingar á jeep xj

Posted: 22.mar 2013, 02:07
frá Stjáni
Jáh búkkarnir virka ekki traustvekjandi en jú þeir duga alveg vel þó þeir halli vel á móti hvorum öðrum hehe (bíllinn er stöðugur) og þetta eru framstífur úr patrol sem ég nota og læt þær vera alveg láréttar þegar bíllinn stendur í hjól. Vanntar að vísu aðeins lengri dempara til að geta haft sundurslátt lengri en hann er ekki nema 90mm núna og hefði vilja koma honum í 130-1-160 eða á því bili en þetta verður að duga eina ferð og sjá hvernig bíllinn hagar sér :)

Re: breytingar á jeep xj

Posted: 22.mar 2013, 02:11
frá Stjáni
Varðandi hallann á stífunum þá áhvað ég að byrja á að hafa þær láréttar og sjá hvernig bíllinn verður með það en því má alltaf breyta og auðvita kemur svona breyting líka til með að kalla á einhverjar betrumbætingar svo best er bara að prófa hann og finna hvað manni finnst :)

Re: breytingar á jeep xj

Posted: 22.mar 2013, 12:58
frá villi58
Albúmið er lokað.

Re: breytingar á jeep xj

Posted: 28.mar 2013, 10:49
frá Stjáni
það er nú eitthvað skrítið því það er stillt á "public"