Sælir. Eg er med 1994 cherokke med hudlotum 2,5 bsk a 33" sem mig langar adeins ad peppa fyrir sumarið.
Med hverju mælið þið i hoodid a svona grip?
jeep cherokke 2,5
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 21.feb 2013, 10:28
- Fullt nafn: Aron Lyngar Norðquist bjarnason
- Bíltegund: Jeep
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: jeep cherokke 2,5
4.0 vélin er nokkuð sprækari en 2.5
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 21.feb 2013, 10:28
- Fullt nafn: Aron Lyngar Norðquist bjarnason
- Bíltegund: Jeep
Re: jeep cherokke 2,5
Eg veit um einn 4.0 ssk sidrifinn. Sem eg gæti mogulega skipt a minun nema eg myndi færa hækkunina mina yfir i þann bil. Myndi sa bill eyða minna en 21ltr a 100
Jeep Cherokke 1994 33"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 21.feb 2013, 10:28
- Fullt nafn: Aron Lyngar Norðquist bjarnason
- Bíltegund: Jeep
Re: jeep cherokke 2,5
annars var eg a fynna rett adann v8 bíl sem er flottur i varahluti sem reyndar árgerðin a eftir þessum.. væri það ekki flott svapp?
Jeep Cherokke 1994 33"
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 10.mar 2012, 11:05
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Bíltegund: Musso
Re: jeep cherokke 2,5
Bæði 4 l og 5.2 l vélarnar er skemmtilegar,samt alltaf spurning hvort borgi sig að
fara í svapp :)
Kv.
Guðmann
fara í svapp :)
Kv.
Guðmann
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: jeep cherokke 2,5
það yfirleitt borgar sig ekki að fara í swap, borgar sig frekar að kaupa annan. hinsvegar ef þú hefur tíma og seðla í verkið væri flott að setja v8 í húddið, eyðslan færi að vísu upp en kraftur og tog myndi batna til muna.
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: jeep cherokke 2,5
Ef þú ætlar að vera með hann áfram á þessari dekkjastærð er best að byrja á að athuga á hvaða drifi bíllinn er. Hann er annaðhvort á 3.55 eða 4.10. Þ.e ef hann er á orginal drifunum. Ef hann er á 3.55 er lang einfaldast fyrir þig að lækka drifin niður í 4.56 þá verður hann eins og þú hafir sett slatta stærri mótor í hann. Ég átti og á reyndar enn cherokee xj árg '84. orginal með 2.5 blöndungsvél og 5 gíra kassa. Blöndungsvélin er talsvert latari en innspítingarvélin. Hann var á 3.73 drifi og á 33" var hann frekar þreittur ég fór í 4.56 og bíllinn varð allt annar vann mikið léttar og eyddi minna. 35" var hinsvegar alveg hámarkið fyrir mína vél á móti þessum drifum. Japönsku jepparnir með svipað stórar vélar eru flestir á 4.30 til 4.88.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir