Bensín leki í cherokee

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Bensín leki í cherokee

Postfrá jeepson » 31.des 2012, 17:01

Sælir spjallverjar. Ég lenti í því áðan að ég var að fylla tankinn á cherokeeinum fyrr í dag, og þegar að ég var búinn að fylla heyrði ég að það lak eitthvað mjög hratt og í ágætis magni.. Ég dreif mig inn og borgaði og brunaði í burtu áðun alt bensínið færi nú niður á eina og sama staðnum. Ég skreið undir jeppann áðan og tók eftir því að lekin virðist koma frá lokinu þar sem að lagnirar og mótstaðan í tankinum fara inn í tankinn. Er einhver sérfræðingur hérna sem veit hvort að það sé hægt að laga þetta eitthvað eða verð ég að finna annan tank? Um er að ræða 91 árg cherokee limited XJ boddýið.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá AgnarBen » 31.des 2012, 17:20

Tankarnir undir XJ ryðga flestir nokkuð illa í saltinu og drullunni hérna á skerinu og ég hef heyrt um nokkra sem hafa ryðgað einmitt þarna þar sem raki og bleyta getur setið langtímum saman. Ég er sjálfur með tank sem ég gerði tilraun til að þétta en hann er smám saman byrjaður að smita aftur. Það er mjög erfitt að finna góðann svona tank notaðan enda eru þessi bílar orðnir mjög fáir á partasölunum. Einhverjir eru í því að húða tanka að innan en ég held að það sé bara lang ódýrast og einfaldast að kaupa nýjan tank en hann kostar að mig minnir 39 þús.kr hjá Gretti vatnskössum án afsláttar.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá lecter » 31.des 2012, 19:18

sæll þú verður sennilega að taka tankinn úr hvort sem er ,,eða losa alla vega frá stút og niður að stútunum við tankinn oft eru rörin á milli ryðguð bæði loft og áfillingin reindu að sjá hvort þetta er fyrir ofan stútinn á tankinum ef það er þá er stútrnir kanski heilir á tanknum sjalfum


Rellinn
Innlegg: 16
Skráður: 28.mar 2012, 20:41
Fullt nafn: Bragi B Blumenstein
Bíltegund: Bronco Cherokee

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá Rellinn » 31.des 2012, 19:41

sælir,
Það lekur stundum kringum lokið sem er þar sem leiðslurnar koma in í tankinn. Lokið er fest með O hring og síðan er O gúmmíþétting þar undir. Það er hægt að kaupa lokið og þéttingu á ebay td. Þetta vill oft leka. Annars er hægt að prufa að nota sápu til að þétta til bráðabirgða.

bragi
Bragi Blumenstein
XJ Cherokee 1992 4.0 ho-seldur
XJ Cherokee 1997 2.5l
Bronco 1986-300 inline six turbo
Terrano II 2.7 2000 33"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá jeepson » 31.des 2012, 19:47

Rellinn wrote:sælir,
Það lekur stundum kringum lokið sem er þar sem leiðslurnar koma in í tankinn. Lokið er fest með O hring og síðan er O gúmmíþétting þar undir. Það er hægt að kaupa lokið og þéttingu á ebay td. Þetta vill oft leka. Annars er hægt að prufa að nota sápu til að þétta til bráðabirgða.

bragi


Það er einmitt þar sem að þetta lekur í mínum bíl. En einn félagi minn sagði mér að fá mér tank úr Grandinum og setja í minn. Það væri plast tankur í þeim. Veit einhver hvort að plast tankurinn passi án þess að gera einhverjar æfingar.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Gilson
Innlegg: 70
Skráður: 21.aug 2012, 22:28
Fullt nafn: Gísli Þór Sigurðsson

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá Gilson » 31.des 2012, 20:04

Grettir gera við bensíntanka og gera það bara mjög vel.
Það er þó náttúrulega háð því að tankurinn sé viðgerðarhæfur.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá jeepson » 31.des 2012, 21:51

Gilson wrote:Grettir gera við bensíntanka og gera það bara mjög vel.
Það er þó náttúrulega háð því að tankurinn sé viðgerðarhæfur.


Ég reyni að gera við þetta fyrst sjálfur. Ef það heppnast ekki þá finn ég eitthvað útúr þessu.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


juddi
Innlegg: 1242
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá juddi » 01.jan 2013, 01:09

Á annars góðan tank úr diesel xj
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá Freyr » 01.jan 2013, 02:27

Sælir

Plast tankur úr yngri bíl passar ekki beint. Þar kemur dælan gegnum toppinn en ekki gegnum hann framanverðann og dælan sendir fram 49 psi meðan eldri (stál) útgáfan sendir fram fullt flæði og þar er regulator með sleflögn sem sér um að halda 39 psi þrýstingi.

Það sem lekur helst í þessu er o-hringurinn sem er lítið mál að endurnýja og einnig þar sem rörin stingast gegnum lokið. Rörin eru tvö og þau eru hálf aumingjalega fest við lokið og með aldrinum losnar upp á festunni og fer að leka. Hef lagað svoleiðis, minnir að ég hafi koparkveikt þau upp á nýtt en það er langt síðan.

kv. Freyr

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá jeepson » 01.jan 2013, 15:04

Freyr wrote:Sælir

Plast tankur úr yngri bíl passar ekki beint. Þar kemur dælan gegnum toppinn en ekki gegnum hann framanverðann og dælan sendir fram 49 psi meðan eldri (stál) útgáfan sendir fram fullt flæði og þar er regulator með sleflögn sem sér um að halda 39 psi þrýstingi.

Það sem lekur helst í þessu er o-hringurinn sem er lítið mál að endurnýja og einnig þar sem rörin stingast gegnum lokið. Rörin eru tvö og þau eru hálf aumingjalega fest við lokið og með aldrinum losnar upp á festunni og fer að leka. Hef lagað svoleiðis, minnir að ég hafi koparkveikt þau upp á nýtt en það er langt síðan.

kv. Freyr


Ok. Ég kíki á þetta þegar að það verður farið að minka í tankinum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Otri
Innlegg: 52
Skráður: 10.jún 2012, 17:23
Fullt nafn: Otri Smárason
Bíltegund: Cherokee 35"

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá Otri » 03.jan 2013, 19:47

Lenti í þessu nákvæmlega sama og Freyr var að segja ég sauð bensínleiðslurörin sem vöru orðin léleg og skipti um o hringinn og ekkert lekur enn :)

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá Freyr » 04.jan 2013, 02:13

Áður en þú opnar þetta, vertu þér út um nýjan o hring og einnig rónna sem heldur þessum platta. Hún er úr blikki og skemmist stundum hjá mönnum....

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bensín leki í cherokee

Postfrá jeepson » 04.jan 2013, 17:26

Freyr wrote:Áður en þú opnar þetta, vertu þér út um nýjan o hring og einnig rónna sem heldur þessum platta. Hún er úr blikki og skemmist stundum hjá mönnum....


Ok þá bíð ég með að opna þetta þangað til að ég er búinn að panta O-hring og þessa ró. Hvar er best að fá þessa hluti?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 33 gestir