Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ


Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ

Postfrá kolatogari » 24.nóv 2012, 22:31

góða kvöldið, nú er ég búinn að vera í allt kvöld að finna Service tengið fyrir tölvuna í Cherokee hjá mér. Google segir að það eygi að vera undir mælaborðinu. Ég er búinn að rífa allt frá það og finn ekki neitt. athugaði líka farþegameginn og fann ekkjert tengi þar. Getur einhver vísað mér á hvar þetta blessaða tengi er, svo ég sleppi við að rífa bílinn í frumeindir til að finna það.
þetta er '95 grand cherokee 4,0l

og já, þetta er Canada bíll.



User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ

Postfrá Stebbi » 24.nóv 2012, 22:51

Ég er nokkuð öruggur að ODBII kom ekki í Jeep fyrr en í '96 árgerðunum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ

Postfrá kolatogari » 24.nóv 2012, 22:54

hmm. ok. hvernig lesa menn þá af þessu?

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ

Postfrá jeepcj7 » 24.nóv 2012, 23:24

Ef ég man rétt er tengið fram í húddi farþegamegin ég fór allavega með grand´93 til Kjartans í Mosó og hann las hann fyrir mig
og prentaði það svo út fyrir mig en hann er líka snillingur.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ

Postfrá kolatogari » 25.nóv 2012, 00:57

takk kærlega fyrir þetta. þá get ég hætt að rífa bílinn í sundur að innan. mannstu hvernig þetta tengi lítur út? kannski að maður finni það bara þegar maður fer að leita þarna.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ

Postfrá Freyr » 25.nóv 2012, 03:11

Svissaðu af og á 3 x á innan við 5 sek, þá fer check engine að blikka. Þú telur blikkin og hér eru kóðarnir. Athugaðu að hann endar alltaf röðina á kóða 55 (líka þó allt sé í lagi)

Code Description
11 No crank reference signal detected during engine cranking. Intermittent loss of either camshaft or crankshaft position sensor. CKP sensor target windows have too much variation.
12 Direct battery input to PCM was disconnected within the last 50 Key-on cycles.
13 No difference recognized between the engine MAP reading and the barometric (atmosphere) pressure reading from start-up.
14 MAP sensor input above or below acceptable voltage. 5 volt output to MAP sensor open.
15 No vehicle speed sensor signal detected during road load conditions.
17 Engine did not reach operating temperature within acceptable limits. Engine does not reach 20º F. within 5 minutes with a vehicle speed signal.
21 Upstream oxygen sensor response slower than minimum required switching frequency. Upstream oxygen sensor heating element circuit malfunction. Downstream oxygen sensor heating element circuit malfunction. Downstream oxygen sensor input voltage maintained above the normal operating range. Oxygen sensor voltage too low, tested after cold start. (Upstream or Downstream) Left oxygen sensor input voltage maintained above the normal operating temperature.
22 Engine coolant temperature sensor above or below acceptable voltage.
23 Intake air temperature sensor input above or below acceptable voltage..
24 Throttle position sensor input above or below acceptable voltage. TPS signal does not correlate to MAP sensor.
25 A shorted or open condition detected in one or more of the idle air control motor circuits. Actual idle speed does not equal target idle speed.
27 Injector #3, and/or 4, and/or 5, and/or 6 output driver does not respond properly to the control signal.
31 An open or shorted condition detected in the A/C clutch relay circuit. Insufficient or excessive vapor flow detected during evaporative emission system operation.
32 An open or shorted condition detected in the EGR solenoid circuit. Possible air/fuel ratio imbalance not detected during diagnosis.
33 An open or shorted condition detected in the duty cycle purge solenoid circuit. (air conditioning clutch relay)
34 An open or shorted condition detected in the Speed Control vacuum or vent solenoid circuits. Speed control switch input below the minimum acceptable voltage.
35 Fan control relay
37 Relationship between engine speed and vehicle speed indicates no torque converter clutch engagement. Auto. only.
37 An open or shorted condition detected in the torque converter part throttle unlock solenoid control circuit. (3 speed auto RH trans. Only). Incorrect input state detected for the Park/Neutral switch. Auto. only.
41 An open or shorted condition in the generator field control circuit.
42 An open or shorted condition detected in the auto shutdown relay circuit. An open condition detected in the ASD relay output circuit. An open or shorted condition detected in the fuel pump relay control circuit. An open circuit between PCM and fuel gauge sending unit. Circuit shorted to voltage between PCM and fuel gauge sending unit. No movement of fuel level sender detected.
43 Peak primary circuit current not achieved with maximum dwell time.
43 Misfire detected in one or more cylinders 1 thru 6. (4 and 6 cyls.)
44 Battery temperature sensor in voltage above or below acceptable range.
45 Overdrive solenoid - open or shorted condition detected in overdrive solenoid circuit.
46 Battery voltage sense input above target charging voltage during engine operation. (voltage too high)
47 Battery voltage sense input below target charging during engine operation. Also, no significant change detected in battery voltage during active test of generator output circuit. (voltage too low)
51 A lean air/fuel mixture has been indicated by an abnormally rich correction factor. (O2 sensor)
52 A rich air/fuel mixture has been indicated by an abnormally rich correction factor. (O2 sensor)
53 PCM Internal fault condition detected.
54 No camshaft signal detected during engine cranking.
55 Completion of fault code display on Check Engine lamp.
62 Emissions Maintenance Reminder (EMR) triggered by mileage accumulator
63 Unsuccessful attempt to write to an EPROM location by the PCM..
64 Catalyst efficiency below required level. (Same as code 72)
65 Power steering high pressure seen at high speed. (2.5L only)
72 Catalyst efficiency below required level. (Same as code 64)
76 Fuel pump resistor bypass relay
77 Malfunction detected with poser feed to speed control servo solenoids


Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ

Postfrá kolatogari » 25.nóv 2012, 11:55

takk fyrir þennan frábæra lista Freyr. það kom upp 55 hjá mér þannig ég bíst við að ekkjert sé "að". samt þessi helvítis bræla af bílum í hægagangi og mikil eyðsla. hmm


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ

Postfrá Oskar K » 25.nóv 2012, 13:44

kolatogari wrote:takk fyrir þennan frábæra lista Freyr. það kom upp 55 hjá mér þannig ég bíst við að ekkjert sé "að". samt þessi helvítis bræla af bílum í hægagangi og mikil eyðsla. hmm

er þá ekki um að gera að fara að skoða kerti, þræði, spíssa, loftsíu, og fleira
1992 MMC Pajero SWB


Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ

Postfrá kolatogari » 25.nóv 2012, 15:27

Oskar K wrote:
kolatogari wrote:takk fyrir þennan frábæra lista Freyr. það kom upp 55 hjá mér þannig ég bíst við að ekkjert sé "að". samt þessi helvítis bræla af bílum í hægagangi og mikil eyðsla. hmm

er þá ekki um að gera að fara að skoða kerti, þræði, spíssa, loftsíu, og fleira



já ætla kíkja á það í kvöld. loftsían er allavega í góðu standi. kíkji á rest í kvöld. Er einhverstaðar hægt að fara að láta testa spýssana hérna heima? þeir eru nú komnir yfir 310.000km þannig ég gæti trúað því að þeir væru farnir að slappast. þessi bíll er allavega mun máttlausari en gamli XJ sem ég átti, samt er þessi vél bara ekinn um 60þús frá upptekt.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ

Postfrá Freyr » 25.nóv 2012, 21:21

Ég myndi skipta um EFRI súrefnisskynjarann. Tölvan tekur mjög mikið tillit til hans við ákvörðun a bensínmagni, sá aftari er einungis til að fylgjast með virkni hvarfakútsins. Gamall O2 skynjari virkar mun verr en nýlegur þó hann sé í raun ekki bilaður sem slíkur. Með aldrinum sest á hann hjúpur sem brenglar skynjunina og hann fer að senda tölvunni röng boð sem síðan skilar sér í of ríkri blöndu (meiri eyðsla og bensínlykt af útblæstrinum). Jafnvel þó það sé að auki eitthvað annað að bílnum þá borgar sig samt að skipta um hann, það er alltaf til bóta. Að lokum, ekki kaupa universal skynjara í N1 eða álíka, stundum virkar það ágætlega en mörg dæmi eru um að slíkir skynjarar vikri illa eða alls ekki. Kauptu orginal skynjara í H.Jónsson, Bíljöfri eða á netinu.

Kv. Freyr


Höfundur þráðar
kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Tölvutengi á Grand Cherokee ZJ

Postfrá kolatogari » 25.nóv 2012, 22:29

já ég hef heyrt þetta með universal skynjarana, ég er reyndar bara með 1 skynjara hjá mér. ætli aftari skynjarinn hafi ekki komið '96. síðan er spurning hvað maður gerir mikið, fyrst diesel pælingar eru í bakhendinni.


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir