quadra drive kassinn í Cherokee


Höfundur þráðar
helgiaxel
Innlegg: 259
Skráður: 27.maí 2010, 19:27
Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
Staðsetning: Akranes

quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá helgiaxel » 06.okt 2012, 12:47

Sælir Jeep sérfræðingar

Er NP 247 quadra drive millikassinn í Cherokee 2001 ómögulegur til breytinga? Ef svo er, hvað er það sem gerir hann slæmann? Önnur spurning, eru orginal hásingarnar nothæfar fyrr 38"? ég er nokkuð viss um að það er D44 að aftan og D30 að framan,( með þessu quadra drive systemi, diskar eða e-h seigjulæsingar )

Grand Cherokee Limeted, 4,7L 2001

Kv
Helgi Axel
Síðast breytt af helgiaxel þann 17.okt 2012, 16:32, breytt 1 sinni samtals.



User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá Kiddi » 06.okt 2012, 15:02

Það sem gerir hann slæman er kannski bara það að það er ekki boðið upp á læst fjórhjóladrif í háa drifinu... en lága drifið er 100% læst.
Þetta er eitthvað sem ég persónulega gæti alveg sætt mig við... þegar maður þarf á læsingunni að halda er maður þá ekki hvort sem er löngu kominn í lága?


Gudni Thor
Innlegg: 68
Skráður: 23.aug 2012, 19:32
Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
Bíltegund: JEEP CJ5

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá Gudni Thor » 06.okt 2012, 18:25

sammála Kiddi en er tad ekki líka málid ad madur getur ekki sett einungis í afturdrif? tad getur nú verid kostur ad geta tad til ad reyna ad spara eldsneiti eins og eldsneitisverd er í dag.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá Kiddi » 06.okt 2012, 19:11

247 kassinn virkar þannig að hann sendir að jafnaði mest afl til afturhjólana, síðan er eitthvað svona spliff donk og gengja sem skynjar hraðamun á milli fram og afturskapts (hvort segir maður skapt eða skaft???) og sendir þá afl á framhjólin ef þess gerist þörf.

Þetta virkar merkilega vel í þessum bílum... mín reynsla er sú ('99 V8 Grand með svona millikassa) að hann er mjög snöggur að fara úr afturdrifinu og í framdrif,án nokkurra hnökra en samt finnur maður að alla jafna er hann í afturdrifinu... ef þið skiljið hvað ég á við.
Í það minnsta fannst mér erfitt að láta þann bíl missa grip en hann var samt ekki með þessar læsingar í drifunum.
Þannig að ég myndi alveg gefa þessu séns... síðan er hægt að mixa í þetta 231 kassa eða 242 (ég persónulega get lifað ágætlega án þess að vera með sídrifsmöguleikann þannig að ég færi sennilega í 231) en af því að það eru til mismunandi lengdir á input öxlum þá er það eitthvað sem þarf að hafa í huga, líklega er best að kassinn komi úr svipaðri árgerð...

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá AgnarBen » 06.okt 2012, 21:07

D30 Reverse framdrifið hefur dugað mér fínt á mínum XJ á 39,5" í tvo vetur og öxlarnir sem ég er með úr Grandinum (kúluliður) hafa haldið. Ég hef ekkert verið að hlífa druslunni neitt sérstaklega en ég hef þó passað mig að keyra á þessu af smá skynsemi, ekki staðið hann flatann þegar ég lendi á leið upp hengjur og svoleiðis. Ég er síðan með 8.8 að aftan.

Reyndar er alveg spurning hvernig þetta er með þyngri bíl eins og þú ert með og V8 í húddinu, hvort þetta verði til friðs. Sjálfsagt fer þetta bara eftir ökumanninum, hversu vel drifin eru stillt inn osfrv.

Ég hefði nú meiri áhyggjur af þessari 4.7 vél en 247 kassanum. Þekki tvo sem eru búnir að stúta svona vél í breyttum Grand, voru ekki sáttir .....
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Höfundur þráðar
helgiaxel
Innlegg: 259
Skráður: 27.maí 2010, 19:27
Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
Staðsetning: Akranes

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá helgiaxel » 07.okt 2012, 07:04

Sælir og takk fyrir þessi svör, persónulega er ég mjög spentur fyrir að prófa að nota orginal drifbúnaðinn ef ég fer í breytingar, það er vari lock í bæði fram og afturhásingu. En hvað segið þið að sé að klikka í þessum vélum? ég hélt að þetta væru nokkuð solid vélar, eina bileríið sem ég hef heyrt af er í Overlandinum en þá er vélin 266HÖ.

Kv
Helgi Axel

User avatar

Stóri
Innlegg: 145
Skráður: 14.jan 2011, 23:54
Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Borgarnes
Hafa samband:

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá Stóri » 07.okt 2012, 10:17

Þessar vélar hafa verið að fara á stangarlegum....

annars þrælskemmtilegar vélar.
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !


Höfundur þráðar
helgiaxel
Innlegg: 259
Skráður: 27.maí 2010, 19:27
Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
Staðsetning: Akranes

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá helgiaxel » 07.okt 2012, 14:26

Já okí, það er nú lítið mál að athuga það, kippa pönnunni undan og skoða legurnar, ekkert spentur fyrir því að rífa ásinn.

en vitið þið um 4,56 hlutföll í þessar hásingar hjá mér?

Kv
Helgi Axel

User avatar

Gummi Árna
Innlegg: 60
Skráður: 09.apr 2010, 07:55
Fullt nafn: Guðmundur Árnason

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá Gummi Árna » 07.okt 2012, 15:00

helgiaxel wrote:Já okí, það er nú lítið mál að athuga það, kippa pönnunni undan og skoða legurnar, ekkert spentur fyrir því að rífa ásinn.

en vitið þið um 4,56 hlutföll í þessar hásingar hjá mér?

Kv
Helgi Axel



Ég er að breyta svona bíl á 41" og setti einmitt 4.56 hlutföll enn þau færðu á Ljónsstöðum

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá AgnarBen » 07.okt 2012, 15:38

Ég pantaði mín 4:56 hlutföll á EBAY, haugur til af þessu þar.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá magnum62 » 17.okt 2012, 11:09

Ég keypti mér np231 j millikassa um daginn, en í bílnum er np249 j og ætla ég að skipta. Ég er búinn að mæla þá og þeir virðast vera janfstórir og úrtakið fyrrir afturskaptið janf langt. Á þessi kassi ekki að passa í vandræðalaust?
Ég hef orðið var við högg annað veifið vegna þvingunnar í 249 kassanum. :(
Ég var að pæla hvort ekki væri hægt að breyta honum í lóló?
Kv. MG


Höfundur þráðar
helgiaxel
Innlegg: 259
Skráður: 27.maí 2010, 19:27
Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
Staðsetning: Akranes

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá helgiaxel » 17.okt 2012, 12:33

sæll Magnús,

ég hef verið að lesa um þessa 247 kassa á netinu, og menn tala um að það verði að nota sérstaka olíu frá Mopar á þennan kassa, einnig þarf að setja sérstakt bætiefni í bæði kassann og drifin, þetta bætiefni er einnig frá Mopar,

Menn eru að tala um einmitt svona hegðun í kassanum ef rétt olía hefur ekki verið notuð, á víst að vera nóg að skipta um olíu og þá séu miklar líkur á að kassinn fari að vinna rétt,

Sel þetta ekki dýrara en ég keypti það, veit ekki hvar þessi olía fæst, gæti verið að hún sé til hjá H Jónssyni?

Kv
Helgi Axel

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá Kiddi » 17.okt 2012, 12:50

Það er ekki það að ég vilji vera leiðinlegur en stundum verður maður :-)
247 kassinn er ekki nálægt því sá sami og 249 þannig að það er betra að hafa á hreinu hvorn er verið að tala um...


magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá magnum62 » 17.okt 2012, 13:37

Sælir Helgi og Kiddi. Ja með olíuna veit ég ekkert um en það gæti eflaust verið rétt, ekki ætla ég að aftaka það, En Kiddi veistu í hverju munurinn liggur? Allavega er ég með kassana sem ég nefndi hér fyrr. Kv. MG

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá Kiddi » 17.okt 2012, 16:22

249 er með seigjukúplingu á milli fram og afturdrifs en 247 er með einhverskonar vökvadælu sem stýrir hversu mikið átak framdrifið fær... allavega ekki sami búnaðurinn.

Það er eitthvað um 247 kassann hér http://www.wjjeeps.com/tcases.htm


Höfundur þráðar
helgiaxel
Innlegg: 259
Skráður: 27.maí 2010, 19:27
Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
Staðsetning: Akranes

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá helgiaxel » 17.okt 2012, 16:31

hehe já ég er allavega með NP 247,´í WJ Grandinum 1999-2004 voru 3 kassar í boði 147, 242 pg 247, ég held að 249 hafi verið í eldri bílum, það er auðvitað allt öðruvísi kassi :)

KV
Helgi Axel

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá Stebbi » 17.okt 2012, 20:32

Ef þú ert með Quadra Drive II í bílnum og þá 247 kassa og Vari-Lok læsingar í báðum drifum þá er um að gera að láta reyna á þetta, ég átti svona V8 bíl óbreyttan og það var alveg fáránlegt hvað var hægt að koma honum á þessum læsingum. Ef þú ætlar að skipta út kassanum þá verðuru að athuga að það er 32 rillu output að aftan í 4.7 V8 bílnum en bara 27 rillu í eldri bílunum nema þá kanski 5.9 bílnum. Og svo verður þú að sjálfsögðu að hafa jafn langan input öxul en það er kanski hægt að fá þá til að passa á milli kassa ef maður nennir að rífa þetta í frumeindir til að athuga það. (það síðasta sem kemur út úr millikassanum er input öxullinn.)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá magnum62 » 29.des 2012, 07:09

Hellings fróðleikur um millikassa-skipti og annað á þessu spjalli. :)
http://www.jeepforum.com/forum/f13/np24 ... ed-685644/


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá juddi » 29.des 2012, 15:34

Dana 30 undan eldri bílunum hentar betur þar sem hún er með rewerse drifi
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá jeepson » 29.des 2012, 15:40

Ég átti einu sinni cherokee xj 90 módellið á 38" hann var með dana 44 að aftan og svo 30 hásinguni að framan. hann var með 4.88 hlutföllum. Alveg gríðalega sprækur á þeim. Hafa menn ekkert verið að nota 4.88 í grand bílana?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá juddi » 29.des 2012, 16:40

Grandinn sem ég átti var með 4:88 en með millikassa færi ég í NP 231 eða 242
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá jeepson » 29.des 2012, 17:53

En svona fyrst að það er verið að ræða um milli kassa á annað borð. Ég hef nú ekki verið mikið að pæla í jeep millikössum. En ég er með cherokee limited 91árgerð. kassinn er með 2wd 4wd part time 4wd fulltime og svo 4wd lo part time. hvað heitir þessi millikassi?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá jeepcj7 » 29.des 2012, 17:58

Hann heitir 242
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá jeepson » 29.des 2012, 18:00

jeepcj7 wrote:Hann heitir 242


Þakka þér meistari. Ég veit ekki afhverju ég hélt að hann héti 231.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá jeepcj7 » 29.des 2012, 18:12

231 er ekki með quadratrac möguleikann.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá jeepson » 29.des 2012, 20:11

jeepcj7 wrote:231 er ekki með quadratrac möguleikann.


Ég var að lesa smá á spjallborði útí kanahreppi og þar tala menn um að 231 kassinn sé sterkari. En 242 kassinn skemtilegri í venjulegum akstri yfir vetrar tímann.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: quadra drive kassinn í Cherokee

Postfrá jeepcj7 » 29.des 2012, 21:01

Það er víst alveg laukrétt og er víst talsverður munur á en þessi fídus að geta ekið óþvingað í 4 hjóladrifinu er bara alveg óborganleg snilld og er staðalbúnaður í fínum bílum eins og konungnum (pajero)
Heilagur Henry rúlar öllu.


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir