Síða 1 af 1

jeep cherokee 1994

Posted: 17.jún 2012, 16:54
frá fritz82
Er með þennan eðalbíl en allir botnlistar á öllum hurðum eru fúnir og ónýtir. Þeir kosta um 100.000 hjá H.Jónsson . Svo vantar aðalljós, vinstra hornstefnuljós. Hann er líka siginn vel að aftan, á ég að skipta út fjöðrum fyrir nýjar, setja eitt blað auka inn í eða hækkunarklossa bara ?

Pakkdósir á drifkögglum og sveifarás leka, hvar er best að fá það ?

Pústgrein springin einhversstaðar held ég, hvar fæ eg hana ef ekki er hægt að sjóða í hana ?

Fékk hamar, kveikjulok og kerti hjá N1, áttu ekki þræðina en H.Jónsson sagðist eiga allt og þeir töluðu um að betra væri að fá allan originalinn hjá þeim því það munaði helling í eyðslu o.þ.h. Er þetta rétt ?

Með fyrirframþökk Friðrik :)

Re: jeep cherokee 1994

Posted: 17.jún 2012, 18:09
frá Groddi
fritz82 wrote:Er með þennan eðalbíl en allir botnlistar á öllum hurðum eru fúnir og ónýtir. Þeir kosta um 100.000 hjá H.Jónsson . Svo vantar aðalljós, vinstra hornstefnuljós. Hann er líka siginn vel að aftan, á ég að skipta út fjöðrum fyrir nýjar, setja eitt blað auka inn í eða hækkunarklossa bara ?

Pakkdósir á drifkögglum og sveifarás leka, hvar er best að fá það ?

Pústgrein springin einhversstaðar held ég, hvar fæ eg hana ef ekki er hægt að sjóða í hana ?

Fékk hamar, kveikjulok og kerti hjá N1, áttu ekki þræðina en H.Jónsson sagðist eiga allt og þeir töluðu um að betra væri að fá allan originalinn hjá þeim því það munaði helling í eyðslu o.þ.h. Er þetta rétt ?

Með fyrirframþökk Friðrik :)


Pakkdósirnar færðu hjá stálog stönsum fyrir lítið.
Ljósin færðu fyrir lítið fyrir á partasölum, nóg til af þessum bílnum.
fáðu bara fjaðrir af partabíl.

Taktu pústgreinina af vélinni og láttu þá í prófílstál hafa, þeir sjóða hana fyrir þig fyrir lítið, ætti að vera til friðs eftir það.

Re: jeep cherokee 1994

Posted: 17.jún 2012, 23:46
frá Freyr
fritz82 wrote:Er með þennan eðalbíl en allir botnlistar á öllum hurðum eru fúnir og ónýtir. Þeir kosta um 100.000 hjá H.Jónsson . Svo vantar aðalljós, vinstra hornstefnuljós. Hann er líka siginn vel að aftan, á ég að skipta út fjöðrum fyrir nýjar, setja eitt blað auka inn í eða hækkunarklossa bara ?

Pakkdósir á drifkögglum og sveifarás leka, hvar er best að fá það ?

Pústgrein springin einhversstaðar held ég, hvar fæ eg hana ef ekki er hægt að sjóða í hana ?

Fékk hamar, kveikjulok og kerti hjá N1, áttu ekki þræðina en H.Jónsson sagðist eiga allt og þeir töluðu um að betra væri að fá allan originalinn hjá þeim því það munaði helling í eyðslu o.þ.h. Er þetta rétt ?

Með fyrirframþökk Friðrik :)



-Athugaðu með pakkdósir í H.Jónsson og Stál og stansar

-Hún er ábyggilega sprunginn neðarlega þar sem 2 rör verða að einu. Það er hægt að sjóða þetta en það er samt leiðinlegt vegna plássleysis (þó greinin sé uppá borði) og mun springa aftur.

-Án þess að hafa neitt fyrir mér í því þá sé ég ekki að þetta ætti að muna neinu í eyðslu. Sumir nýlegir bílar eru viðkvæmir þegar kemur að kertum og vilja helst orginal en cherokee er ekki í þeim flokki. Engu að síður þá kaupi ég nær alla varahluti í minn cherokee hjá H.jónsson, m.a. hamar, lok, kerti og þræði.