Grand cherokee árg 2000
Posted: 20.maí 2012, 06:39
Sælir
Mig langaðar til að heyra í ykkur Jeep mönnum hvernig Grand Cherokee með 4,7 vélinni hefur verið að reynast ykkur?
Ég hef verið í toyotu bransanum og er að hugsa um að skifta yfir í Grand Cherokee.
Málið er bara það að ég hef ekkert heyrt um bílinn með 4,7 V8 en hef verið viðrini við 5,2 V8 bílinn og líkað vel.
Endilega segið ykkar skoðun.
Kv. Atli
Mig langaðar til að heyra í ykkur Jeep mönnum hvernig Grand Cherokee með 4,7 vélinni hefur verið að reynast ykkur?
Ég hef verið í toyotu bransanum og er að hugsa um að skifta yfir í Grand Cherokee.
Málið er bara það að ég hef ekkert heyrt um bílinn með 4,7 V8 en hef verið viðrini við 5,2 V8 bílinn og líkað vel.
Endilega segið ykkar skoðun.
Kv. Atli