Góðan daginn
Vonandi gætu þið fróðu menn um Jeep varpað smá ljósi á vanda minn. Ég á 1998 árg af jeep grand cherokee laredo. Það er ekki langt síðan ég fékk þennan bíl fyrir lítið aðalega vegna þess að hann hefur fengið lítið viðhald síðustu ár.
Vandin lýsir sér þannig að þegar ég fer harkalega af stað þá höktir hann í nokkrar sek áður en hann tekur við sér eða eins og að skiptingin taki ekki við sér. Ef ég fer rólega af stað þá er allt eins og það á að vera. Ef ég er á ferð og gef vel inn þá er allt eins og það á að vera finns mér. Ég er búinn að fara með hann í smurningu þannig það ætti að vera í lagi. Ég hef verið að lesa mér til inná leoemm.com þar er einn að lýsa sviðuði máli, leo heitin talaði um að renniloki í skiptingu gæti staðið á sér. Her eitthver hér sem er með hugmyndir??
jeep grand cherokee laredo spurnig varðandi skiptingu
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur