Vantar dráttarbeisli á jeep grand cherokee 1998
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 19.maí 2012, 01:30
- Fullt nafn: Patrekur Súni Jensson
- Bíltegund: Jeep
Vantar dráttarbeisli á jeep grand cherokee 1998
Góða daginn (kvöldið) Mig bráðvantar dráttarbeisli á Cherokee minn. Er eitthver hér inn sem getur bjargað mér eða bent mér á hvar helst er að leita. Einnig þarf ég að skipta út súrefnisskynnjara hvar er best að versla skynjara?
Jeppaspjall.is
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Vantar dráttarbeisli á jeep grand cherokee 1998
Ég myndi kanna með báða hlutina hjá Bílabúðinni H. Jónssyni & Co
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir