Síða 1 af 1
Framhásing Dana 30
Posted: 16.apr 2012, 06:53
frá magnum62
Mig vantar að vita hvað þið hafið verið að gera í sambandi við framhjólalegur í Grand ´93 með Dana 30 hásingu. Sagt er að það sé ekki hægt að gera við þær( innilokaðar í hubnum) og verði því að skipta um allann hubinn? Er engin leið fram hjá þessu? Kv. MG
Re: Framhásing Dana 30
Posted: 16.apr 2012, 11:56
frá Kiddi
Það verður að skipta um allt nafið. Á móti kemur... hversu lengi eru þessar legur búnar að vera í bílnum? :-)
Re: Framhásing Dana 30
Posted: 16.apr 2012, 23:27
frá magnum62
Takk Kiddi, fékk þetta líka staðfest hjá öðrum í dag, veit það ekki en mér var sagt að kaupa Amerískar legur, þetta japanska og koreuenska endist ekki neitt svipað, !!! enda um helmingi ódýrari.
Re: Framhásing Dana 30
Posted: 17.apr 2012, 09:18
frá birgthor
Þarna á við setningin "you get what you pay for"