Góða daginn (kvöld)
Datt í hug að leita hingað eftir upplysingar. Ég er með Jeep Grand Cherokee 6cyl árg 1998. Ég þarf að skipta um legu við afturhjól. Til að losa öxulinn þarf ég að eiga eitthvað við öxulinn inní drifkúlunni? (drifhúsinu). Ætti ekki að vera nóg að losa frá hjólnaöf og slá öxulinn út með úrreki eða dráttarkló.
KV Patrekur
Grand Cherokee losa aftur öxul. hjálp
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 10.mar 2012, 11:05
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Bíltegund: Musso
Re: Grand Cherokee losa aftur öxul. hjálp
Mjög algengt að axlarnir séu splittaðir að innanverðu, samt ekkert mál að kippa þeim úr.
http://www.stu-offroad.com/axle/d35/d35-1.htm
Það var alltaf bank útaf endaslagi í afturhásingunni hjá mér þannig að ég kippti öxlunum úr og sauð á þá.
Tók ekki langan tíma.
Kv.
Guðmann
http://www.stu-offroad.com/axle/d35/d35-1.htm
Það var alltaf bank útaf endaslagi í afturhásingunni hjá mér þannig að ég kippti öxlunum úr og sauð á þá.
Tók ekki langan tíma.
Kv.
Guðmann
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 19.maí 2012, 01:30
- Fullt nafn: Patrekur Súni Jensson
- Bíltegund: Jeep
Re: Grand Cherokee losa aftur öxul. hjálp
Guðmann Jónasson wrote:Mjög algengt að axlarnir séu splittaðir að innanverðu, samt ekkert mál að kippa þeim úr.
http://www.stu-offroad.com/axle/d35/d35-1.htm
Það var alltaf bank útaf endaslagi í afturhásingunni hjá mér þannig að ég kippti öxlunum úr og sauð á þá.
Tók ekki langan tíma.
Kv.
Guðmann
Takk fyrir svarið.
Ég var að leita mér upplýsingar á youtube og fann þetta þar
http://www.youtube.com/watch?v=w_Dfc8ixQDM
Af þessu myndbandi af dæma þá virðist hann ekkert opna drifhúsið til að losa splitti. En svo hef ég séð önnur myndbrot þar sem það er gert. Þannig það er spurnig hvort þess er þörf á mínum jeep?
kv Patrekur
Jeppaspjall.is
-
- Innlegg: 86
- Skráður: 04.feb 2010, 21:48
- Fullt nafn: Árni Samúel Samúelsson
- Staðsetning: Njarðvík
Re: Grand Cherokee losa aftur öxul. hjálp
Þarna er maðurinn með 2002 árg af GC. Sennilega með D44 hásingu á meðan þú ert líklega með D35 sem var í 6cyl bílum af fyrstu kynslóð. D35 hásingar voru með C-splitti á öxlunum frá 1990-2001.
JEEP Cherokee XJ 1997 6 cyl sjálfskiftur
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 19.maí 2012, 01:30
- Fullt nafn: Patrekur Súni Jensson
- Bíltegund: Jeep
Re: Grand Cherokee losa aftur öxul. hjálp
Glæsilegt takk fyrir hjálpina. Það var svo sem ekkert mál að losa öxulinn. En maður lifandi hvað legan stóð á sér. Verð að verða mér út um almennilegan búnað næst þegar ég fer í legu skipti,
Kv Patrekur
Kv Patrekur
Jeppaspjall.is
Re: Grand Cherokee losa aftur öxul. hjálp
mjög gott trix ef að legan er föst. slá allt innan úr leguni og sjóða 2-3 stutta strengi innan í ytri leguhringin, þá ætti hún næstum að detta úr...
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir