Grand cherokee árg 2000

User avatar

Höfundur þráðar
Atttto
Innlegg: 122
Skráður: 18.mar 2012, 23:38
Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
Bíltegund: Grand cherokee
Staðsetning: Reyđarfjörđur

Grand cherokee árg 2000

Postfrá Atttto » 20.maí 2012, 06:39

Sælir

Mig langaðar til að heyra í ykkur Jeep mönnum hvernig Grand Cherokee með 4,7 vélinni hefur verið að reynast ykkur?

Ég hef verið í toyotu bransanum og er að hugsa um að skifta yfir í Grand Cherokee.
Málið er bara það að ég hef ekkert heyrt um bílinn með 4,7 V8 en hef verið viðrini við 5,2 V8 bílinn og líkað vel.

Endilega segið ykkar skoðun.

Kv. Atli


Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl

Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)

User avatar

trigger
Innlegg: 21
Skráður: 04.jún 2010, 21:21
Fullt nafn: Tryggvi R. Jónsson

Re: Grand cherokee árg 2000

Postfrá trigger » 20.maí 2012, 09:11

ég er með 4,7L HO (2004 árg) mér finnst hún ekkert sérstaklega spræk en voðalega "þægileg". Ég er reyndar með aðeins stærri en normal dekk sem gætu eitthvað verið að taka til sín orku og Quadradrive (sídrif og Vari-Lock f/a) gæti verið að taka af snerpunni.

Eyðslulega fer hún ekkert mikið undir 13L/100km utanbæjar og í kulda í 100% innanbæjar (bý á Akureyri, allt stutt) hef ég alveg séð tanka upp á 25-28L/100km.

Hún virðist samt vera tiltölulega áreiðanleg og ég hef ekki lent í neinum vandræðum með hana.


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur