Jæja, ég er í smá veseni, ég keypti mér 88mdl af Cherokee í gær með 4.0. Þokkalega góðan bíl fyrir utan smáááaaa rafmagnsbögg. Þetta lýsir sér svoleiðis að rétt áður en ég kaupi bílinn detta út miðstöð, allt í sýri (rúðuþurkur, stefnuljós og jafnvel flautan, veit ekki hvort hún virkaði áður), og mælaborðið sýnist mér eins og það leggur sig...Hazardinn virkar samt :?
Svooo var ég að keyra áðan og allt í einu duttu út parkljósin en aðaljósin virka.
Svo ég spyr ykkur...hvaaaaað er í gangi með bílinn minn? :lol:
með fyrirfram þökk og von um að lausn fynnist!
Rafmagnsbögg...88 Cherokee
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 11.feb 2012, 15:07
- Fullt nafn: Jóhannes Örn Kristjánsson
Rafmagnsbögg...88 Cherokee
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Suzuki Swift '00 - 1.3 BSK (Hulk)
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Suzuki Swift '00 - 1.3 BSK (Hulk)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Rafmagnsbögg...88 Cherokee
Hmm. Ertu búinn að fara yfir öll öryggi. Mér dettur í hug að það sé kanski að það geti verið spanskrænur á öryggjum eða jafnvel tengjum. Ég lenti í því með cherokee sem að ég átti. Fékk alt til að virka með því að þrífa þetta alt upp.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Rafmagnsbögg...88 Cherokee
Jarðtengi að losna eða lélegur vír. Athuga mínuspólin á rafgeyminum vel og tengingar á honum í hvorn endann á kaplinum. Gæti hugsanlega verið að ljósarofinn sé orðinn slappur, hef heyrt að það sé gjarnt á svona eldri Ammeriskum Jeppum :D
Kv. Haffi
Kv. Haffi
Re: Rafmagnsbögg...88 Cherokee
Athugaðu hvort ljósarofinn sé brunninn yfir sem og jarðtengingu frá aftasta heddbolta í hvalbak, það er algengt að þessir hlutir sé til vandræða í svona renix Cherokee
Re: Rafmagnsbögg...88 Cherokee
Ég á svona ljósarofa í Cherokee, ónotaðann og enn í pakkningunum ef þig vantar.
agnarben@gmail.com
893 0557
agnarben@gmail.com
893 0557
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Rafmagnsbögg...88 Cherokee
Ef þér vantar rafmagnsteikninga þá er hér eitthvað samansafn frá Ellaofur ennþá á hýsingunni minni, veit ekki hvort það gagnist þér í þetta vandamál
Rafmagnsteikningar ZIP
Rafmagnsteikningar ZIP
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 36
- Skráður: 11.feb 2012, 15:07
- Fullt nafn: Jóhannes Örn Kristjánsson
Re: Rafmagnsbögg...88 Cherokee
takk fyrir skjót svör...en þetta var svissbotninn og núna er indjáninn kominn í lag og er til sölu á gjafaverði!! 150k eða tilboð!
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Suzuki Swift '00 - 1.3 BSK (Hulk)
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Suzuki Swift '00 - 1.3 BSK (Hulk)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur