jæja er að missa þolinmæðina þannig er mál með vexti að ég keyfti nyverið cherokiee breyttur fyrir 38"
og hann rásar einsog ég veit ekki hvað ! minnir mann helst á MF að keyra þetta dót
nú kann eg ekki rosaleg mikið á jeep enþá en þetta er allt að koma allar upplýsingar VÉL þegnar
stífan sem tekur hliðarálagið er með slitnum endum var að pæla eitthvað heyrði eg um að menn væru að
skera endana af og setja styrisenda a stifuna ? eða er betra að kaupa bara nyja niðri benna?
eins með styrisdæluna hvernig er að herða uppá henni ?
kannski spurning að panta bara fóðringasett i bilinn að framann skifta um styrisenda spindilkúlur og smella bilnum i hjólastillingu
reikna með að maður endi á þvi
er að pæla i poly fóðringum eitthver sem getur sagt mer reynslu af þvi ?
kv:Hrannar
cherokieeinn breyttist i MF styrið að gera mig brjál
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: cherokieeinn breyttist i MF styrið að gera mig brjál
Skoðaðu hvort efri þverstífufestingin sé nokkuð brotin frá grindinni.
Nú ef það er ekki, þá er ekki annað í stöðunni en að finna hvar er slag og laga það. Hvort sem það eru stýrisendar, spindilkúlur, þverstífufóðringar eða aðrar fóðringar, eða stýrismaskínan sjálf. Ekki gleyma hjöruliðunum í stýrisstönginni sjálfri sem liggur frá stýrishjólinu og niður í stýrismaskínuna, það getur verið slag þar. Nú ef þetta allt saman er slaglaust og í lagi þá má reyna að hjólastilla (ekki fyrr) og ef það dugir ekki þá ertu með góða ráðgátu fyrir höndum!
Gangi þér vel...
Nú ef það er ekki, þá er ekki annað í stöðunni en að finna hvar er slag og laga það. Hvort sem það eru stýrisendar, spindilkúlur, þverstífufóðringar eða aðrar fóðringar, eða stýrismaskínan sjálf. Ekki gleyma hjöruliðunum í stýrisstönginni sjálfri sem liggur frá stýrishjólinu og niður í stýrismaskínuna, það getur verið slag þar. Nú ef þetta allt saman er slaglaust og í lagi þá má reyna að hjólastilla (ekki fyrr) og ef það dugir ekki þá ertu með góða ráðgátu fyrir höndum!
Gangi þér vel...
Re: cherokieeinn breyttist i MF styrið að gera mig brjál
Ég breytti efri þverstífufestingunni þannig að núna er hún með fóðringu að ofan í stað kúlunnar (skar neðri festinguna af annarri þverstífu).


-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: cherokieeinn breyttist i MF styrið að gera mig brjál
þakka svörin strákar :D mikil hjálp í þessu
efri þverstifu festingin er ekki brotin eða neitt svoleiðis allt heilt en það er ja SLAG i henni
veit að ég þarf að skifta um hana, var bara buinn að heyra eitt og annað hvað maður ætti að gera
i henni með festinguna af ofan hun er vist oft til vandræða var mer sagt (sel það þó ekki dyrara en eg keyfti það).
virkar þetta vél með fóðringu? skarstu bara endann af og sauðstan á aftur eða ?
gleymdi styrisstöngini á eftir að athuga með hana og dæluna spurning hvort maður kaupi aðra dælu og lati taka upp hina
bara til öryggis og skifti um liði á styristönginni bara svo það komi ekki i hausinn a manni seinna vill hafa þetta i 100% lagi
svo er það styrisdempari vantar svoleiðis eru fleiri að selja þá en artic trucks?
enn og aftur þakka ég svörin :) reikna með að maður kiki á þetta allt samann og skifti um i styrisganginum
vill hafa þetta i lagi.
efri þverstifu festingin er ekki brotin eða neitt svoleiðis allt heilt en það er ja SLAG i henni
veit að ég þarf að skifta um hana, var bara buinn að heyra eitt og annað hvað maður ætti að gera
i henni með festinguna af ofan hun er vist oft til vandræða var mer sagt (sel það þó ekki dyrara en eg keyfti það).
virkar þetta vél með fóðringu? skarstu bara endann af og sauðstan á aftur eða ?
gleymdi styrisstöngini á eftir að athuga með hana og dæluna spurning hvort maður kaupi aðra dælu og lati taka upp hina
bara til öryggis og skifti um liði á styristönginni bara svo það komi ekki i hausinn a manni seinna vill hafa þetta i 100% lagi
svo er það styrisdempari vantar svoleiðis eru fleiri að selja þá en artic trucks?
enn og aftur þakka ég svörin :) reikna með að maður kiki á þetta allt samann og skifti um i styrisganginum
vill hafa þetta i lagi.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Re: cherokieeinn breyttist i MF styrið að gera mig brjál
Hrannifox wrote:þakka svörin strákar :D mikil hjálp í þessu
virkar þetta vél með fóðringu? skarstu bara endann af og sauðstan á aftur eða ?
Já endinn var skorinn af og soðið saman aftur þannig að stöngin sé með réttan halla. Þetta var svona fyrirbyggjandi aðgerð sem var gerð þegar ég breytti honum, grunaði að kúlan gæti orðið til vandræða.
Viðbót ..... já og þetta ætti að halda ágætlega þó það sé nú varla komin nein reynsla á það hjá mér ennþá, aðeins tæpt ár síðan þetta fór undir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: cherokieeinn breyttist i MF styrið að gera mig brjál
já hef heyrt að þessi kúla sé vandræðagripur ætli maður endi ekki á að skella bara foðringu þarna einsog þetta er hjá þér, held það sé betra en að setja stýrisenda þarna á þó eftir að skoða þetta allt betur.
þakka svörin :)
þakka svörin :)
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur