Góðan Dag jeppamenn.
ég er að gæla við þá hugmynd að fá mér jeep aftur og þá aðalega grand cherokee árg 96 til 99
Er voða spenntur fyrir 5.9 l bílnum sem komu víst 1998 vita menn um eitthvað af þessum bílum sem eru til á klakanum ?
Er eitthver hérna inná sem hefur átt bæði 5.2 og 5.9 bíl og vill deila reynslu ?
Eins hvað ber að varast við þessa bíla annað en ryð eitthverjir '' Gallar ''
Með fyrirfram þökk, Hrannar.
Grand Cherokee 5.9 1998 árg. hvað er til af þessu á klakanum
Re: Grand Cherokee 5.9 1998 árg. hvað er til af þessu á klakanum
Það var framleitt 15.000 bíla með 5,9L vél ef ég man rétt og ég held að það séu 15 slíkir bílar á íslandi og þar af 3 á 46" dekkjum.
Ég hef átt 5,2L 5,9L.
Þetta eru allt saman þræl fínir bílar. Ljúft að keyra þá, ódýrir varahlutir og búið að rífa fullt af þessum bílum.
Ég hef átt 5,2L 5,9L.
Þetta eru allt saman þræl fínir bílar. Ljúft að keyra þá, ódýrir varahlutir og búið að rífa fullt af þessum bílum.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Re: Grand Cherokee 5.9 1998 árg. hvað er til af þessu á klakanum
Nú er erfitt a finna þá m.v. 5,2, átt þú ekki vél fyrir hann Gulli?
Re: Grand Cherokee 5.9 1998 árg. hvað er til af þessu á klakanum
Ég er með svona 5.9 sem hefur reynst vel. Motor komin í 155.000 mílur og er vel sprækur ennþá.
Afturhlerinn á þessum bílum er oft lélegur af ryði, framdrif og öxlar veikt miðað við afl og millikassinn alltaf í 4wd.
Afturhlerinn á þessum bílum er oft lélegur af ryði, framdrif og öxlar veikt miðað við afl og millikassinn alltaf í 4wd.
Davíð Örn
Re: Grand Cherokee 5.9 1998 árg. hvað er til af þessu á klakanum
Freyr wrote:Nú er erfitt a finna þá m.v. 5,2, átt þú ekki vél fyrir hann Gulli?
Ég á 5,9 vél með öllu, en smá seinkun að hún fari úr bílnum hjá mér af óviðráðanlegum orsökum.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Grand Cherokee 5.9 1998 árg. hvað er til af þessu á klakanum
Er allavega byrjaður að horfa í kringum mig hef allan tímann í heiminum til að finna bíl, miðað við verð á öðrum bílum þá fyndst mér jeepinn koma best út ! Miðað við fyrri reynslu af jeep er mjög þægilegt að fá parta í þetta og auðvelt að vinna í þeim.
Er mikill munur á 5.2 og 5.9 þá hvað varðar vinnslu, eyðslu og þessháttar á t.d ferðalögum( geri mér grein fyrir að þetta eyði svoldnu enda er það ekkert áhyggju efni meira forvitni)
Þakka svörin
Er mikill munur á 5.2 og 5.9 þá hvað varðar vinnslu, eyðslu og þessháttar á t.d ferðalögum( geri mér grein fyrir að þetta eyði svoldnu enda er það ekkert áhyggju efni meira forvitni)
Þakka svörin
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Re: Grand Cherokee 5.9 1998 árg. hvað er til af þessu á klakanum
Hrannifox wrote:Er allavega byrjaður að horfa í kringum mig hef allan tímann í heiminum til að finna bíl, miðað við verð á öðrum bílum þá fyndst mér jeepinn koma best út ! Miðað við fyrri reynslu af jeep er mjög þægilegt að fá parta í þetta og auðvelt að vinna í þeim.
Er mikill munur á 5.2 og 5.9 þá hvað varðar vinnslu, eyðslu og þessháttar á t.d ferðalögum( geri mér grein fyrir að þetta eyði svoldnu enda er það ekkert áhyggju efni meira forvitni)
Þakka svörin
Ég á erfitt með að nefna tölur þar sem ég var með mismunandi dekkjastærðir en ég hugsa að það sé allt 10-15% hærra á 5,9L 5,2L bíllinn eyddi oft 14L á langkeyrslu á 90km hraða ef aðstæður voru góðar, hann var á 31" dekkjum
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir