Sælir snillingar.
Lennti í því áðan að finna gúmmílykt koma úr vélarsalnum hjá mér... Drap á og fór að athuga hvað væri á seiði... Þá reyndist viftureimin vera að slúðra og eiginlega orðin ónýt.... Tók hana af og þá tek ég eftir að Það er hjól við hliðina á strekkjaranum laust... Þetta hjól kallast idler pulley á ensku..... Hvað kallast þetta hjól ? Bílinn sem um ræðir er Grand Cherokee 4,7 1999 ....
Væri sáttur við að fá einhverjar uppl, er staddur á Skagastrōnd núna og vantar að láta senda mér þessa hluti
Takk takk
Steinþór
Vantar aðstoð
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Vantar aðstoð
leiðarahjól
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir