Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Rocky » 19.mar 2014, 12:56

Okkur datt í hug að starta þræði þar sem yrði einungis dælt inn myndum þar sem JEEP bílar eiga í hlut...

Go JEEP!!!


Image

Image

Image

Image

Hérna er verið að bjarga bíl frá http://www.expeditioncars.com Þetta er tekið á leiðinni í Hrafntinnusker
Image

Image

pústið komið í sundur og V8 hljómar yndislega....
[youtube]http://youtu.be/fjzFQqGZgbc[/youtube]

Smá upplýsingar...
5,2L v8
1996 mdl
breytt á 44"
dana 44 og 8,8 hásingar undan stóra Bronco

Sjá þráð... http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=18746
Síðast breytt af Rocky þann 20.mar 2014, 18:56, breytt 4 sinnum samtals.


Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Dælum inn JEEP-myndum

Postfrá LFS » 19.mar 2014, 21:10

gamli minn

Image
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Snæland
Innlegg: 66
Skráður: 21.feb 2010, 17:41
Fullt nafn: Þorsteinn Rafn H. Snæland

Re: Dælum inn JEEP-myndum

Postfrá Snæland » 19.mar 2014, 21:44

Tek þátt í þessum skemmtilega þræði enda mikill Jeep-maður.

Þennan átti pabbi og ég fór töluvert á honum á sínum tíma
Hérna norðan við Skjaldbreið.
Image


Hérna heima á plani og var seldur stuttu seinna.
Image


Í staðinn keypti ég mér þessa CJ5
Image


og breytti í
Image


Tvær snjómyndir
Image

Image

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum

Postfrá Doror » 19.mar 2014, 23:04

Hérna eru bæði minn gamli XJ 91 á 36"/33" og núverandi Grand á 38"
Viðhengi
gamlgeir3.jpg
Sumardekkin
gamlgeir3.jpg (185.42 KiB) Viewed 37085 times
gamlgeir.jpg
gamlgeir.jpg (77.07 KiB) Viewed 37085 times
new1.jpg
Brekkuklifur
new1.jpg (71.13 KiB) Viewed 37085 times
new2.jpg
Á toppi Skjaldbreiðar
new2.jpg (119.07 KiB) Viewed 37085 times
Davíð Örn

User avatar

ordni
Innlegg: 95
Skráður: 09.aug 2011, 23:02
Fullt nafn: Örn Þ. Kjærnested

Re: Dælum inn JEEP-myndum

Postfrá ordni » 19.mar 2014, 23:58

Image

Image

Image

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1068
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Dælum inn JEEP-myndum

Postfrá gislisveri » 20.mar 2014, 12:28

[youtube]http://youtu.be/Hmn8ItT7lVU[/youtube]
Hörkukerra hjá Gunnari Inga, lúkkar vel og virðist hafa staðist frumraunina ágætlega.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Dælum inn JEEP-myndum

Postfrá Járni » 20.mar 2014, 12:45

Geggjaður Land Roverinn þarna
Land Rover Defender 130 38"


Steini
Innlegg: 67
Skráður: 08.okt 2010, 13:01
Fullt nafn: Steinn Atli Unnsteinsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum

Postfrá Steini » 20.mar 2014, 12:57

Rosalega flottir þessir gulu!

gamli jeep
Image

núverandi jeep
Image
Image
Image
Síðast breytt af Steini þann 20.mar 2014, 19:01, breytt 1 sinni samtals.
Land Rover Defender Td5


silli525
Innlegg: 109
Skráður: 27.okt 2011, 08:54
Fullt nafn: Sigvaldi Þ Emilsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá silli525 » 20.mar 2014, 16:21

Jeep wj klám
Viðhengi
1535550_10152110567598114_778956342_n.jpeg
1535550_10152110567598114_778956342_n.jpeg (60.64 KiB) Viewed 36751 time


juddi
Innlegg: 1243
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá juddi » 20.mar 2014, 17:28

Flott myndband en þessi landrover fór alveg frammhjá mér
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá hobo » 20.mar 2014, 17:59

Líklega þessi hérna.

Image

Er ekki hægt að dæla inn fleiri myndum af honum? :)

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Járni » 20.mar 2014, 18:17

Hihi, bara smá grín. Við skulum ekki skemma, endilega haldið áfram!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá hobo » 20.mar 2014, 18:22

Já og þetta er flott myndband og skemmti ég mér vel að horfa á. Magnaður þessi grái nýsmíðaði.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Járni » 20.mar 2014, 18:50

Hér er mynd af mér að læra að keyra, tekið árið 1993 nálægt Heklu.
Cherokee sem var í eigu pabba, númerið var H3000.
H3000.jpg
H3000.jpg (257.49 KiB) Viewed 36607 times
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

atli885
Innlegg: 76
Skráður: 11.des 2011, 17:46
Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá atli885 » 20.mar 2014, 19:40

ég hef átt þessa í þessari röð :)
Image
Image
Image
+
Image
=
Image
Image


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá sukkaturbo » 20.mar 2014, 20:16

hver þessara jeep JEPPA var skemmtilegastur svo sem í fjöðrun og drifgetu?? kveðja guðni

User avatar

scweppes
Innlegg: 72
Skráður: 12.apr 2011, 12:18
Fullt nafn: Sveinn Sveinsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá scweppes » 21.mar 2014, 13:59

Þristurinn alltaf myndrænn, tveir Jeep ekki síður
Viðhengi
IMG_3468.JPG
IMG_3468.JPG (164.67 KiB) Viewed 36363 times

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Stebbi » 21.mar 2014, 14:11

Djöfulsins klám er þessi þráður að verða, maður þarf að passa sig að vera með fartölvu í fanginu þegar maður skoðar myndirnar. Mæli svo með því að menn smelli á sig höfuðtólum og hlusti á Moparinn öskra í vídeoinu, alveg eins og jeppi á að hljóma.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

gummij
Innlegg: 31
Skráður: 18.apr 2011, 10:50
Fullt nafn: Gudmundur jonsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum

Postfrá gummij » 21.mar 2014, 20:47

LFS wrote:gamli minn
Þennan átti ég líka. Breytti honum fyrir bráðum 20 árum síðan. Er hann gangfær í dag, veit það einhver ?
Image
Viðhengi
Göngur og réttir 2005 014.jpg
Þessi var svo næstur í röðinni.
Göngur og réttir 2005 014.jpg (138.79 KiB) Viewed 36214 times

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Kiddi » 21.mar 2014, 22:06

Image

Image

Image

Image

Image

Hef verið á leiðinni að gera þráð... en þegar maður er búinn að eiga sama jeppa í bráðum 10 ár og gera allan fjandann við hann þá er það hægara sagt en gert að koma því öllu í vitrænt form svo það sé gaman að því

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Gulli J » 21.mar 2014, 23:51

Jeep Grand Cherokee 1998 46"
Viðhengi
DSC06252.JPG
Jeep 46"
DSC06252.JPG (85.9 KiB) Viewed 36268 times
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Gulli J » 21.mar 2014, 23:53

Besti útbúnaður í heimi til að komast upp í bílinn, ekki hægt að eyðileggja búnaðinn og getur ekki klikkað, einföld lausn.
Viðhengi
IMG_0049.JPG
Jeep með Ístöð
IMG_0049.JPG (139 KiB) Viewed 36263 times
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Gulli J » 21.mar 2014, 23:55

Jeep 46"
Viðhengi
DSC06145.JPG
DSC06145.JPG (82.42 KiB) Viewed 36261 time
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Gulli J » 22.mar 2014, 00:08

Einn besti ferðabíll sem ég hef átt, með Websto miðstöð og 107L aukatank, gott svefnpláss og hækkaður upp um 10cm, er á 33" Toyo Dekkjum.
Viðhengi
DSC_0125.JPG
Jeep Grand Cherokee 2005 Hemi.
DSC_0125.JPG (225.87 KiB) Viewed 36251 time
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Gulli J » 22.mar 2014, 00:10

Svefn aðstaðan, fínt að geta gist í bílnum þegar manni hentar. Keypti fína eggjabakkadýnu í rúmfó.
Viðhengi
DSC_0134.JPG
Svefnaðstaða
DSC_0134.JPG (129.57 KiB) Viewed 36251 time
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá AgnarBen » 22.mar 2014, 00:14

Skemmtilegur þráður - hérna er nokkrar af mínum Cherokee XJ ´95 4.0 HO

Image
Nýbreyttur 2011 á 39,5" Irok

Image
Við Hattafell á Syðra Fjallabaki 2012

Image
Við Kverkfjöll í Stórferð 2013
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

jongud
Innlegg: 2670
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Dælum inn JEEP-myndum

Postfrá jongud » 22.mar 2014, 08:16

gummij wrote:
LFS wrote:gamli minn
Þennan átti ég líka. Breytti honum fyrir bráðum 20 árum síðan. Er hann gangfær í dag, veit það einhver ?


Einfalt að fletta því upp hjá us.is
Hann er afskráður...

Gulli J wrote:Besti útbúnaður í heimi til að komast upp í bílinn, ekki hægt að eyðileggja búnaðinn og getur ekki klikkað, einföld lausn.

Á Þetta ekki meira heima á Galloper?

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Freyr » 24.mar 2014, 00:13

Á Mýrdalsjökli á útopnu.

Image

"Wallride" í geilinni við Þursaborg.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

User avatar

Stóri
Innlegg: 145
Skráður: 14.jan 2011, 23:54
Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
Bíltegund: JEEP
Staðsetning: Borgarnes
Hafa samband:

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Stóri » 24.mar 2014, 00:27

silli525 wrote:Jeep wj klám
Image



eru til einhverjar meiri upplýsingar um þann lengst til hægri ? :)
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !

User avatar

Gilson
Innlegg: 70
Skráður: 21.aug 2012, 22:28
Fullt nafn: Gísli Þór Sigurðsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Gilson » 24.mar 2014, 00:41

Hérna er mín 35" tík.

Image
Þessi er tekin á Veiðivatnaslóð í byrjun Mars.

Image
Smá leikaraskapur sem endaði með 2 brotnum framöxlum.

Image
Á Langjökli

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Freyr » 24.mar 2014, 01:17

Image


silli525
Innlegg: 109
Skráður: 27.okt 2011, 08:54
Fullt nafn: Sigvaldi Þ Emilsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá silli525 » 24.mar 2014, 10:49

Stóri wrote:
silli525 wrote:Jeep wj klám
Image



eru til einhverjar meiri upplýsingar um þann lengst til hægri ? :)



Hann er 4.7. High output með 4:56 hlutföll. Á 44" gleðigúmmíum. Dana 44 ál með enhverju öðru en orginal lás (spartan minnir mig). Svo er dana 30 að framan, man ekki hvort hún er læst. Held hann sé líka kominn með np 231 millikassa.

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Rocky » 24.mar 2014, 19:48

Nýjasta afkvæmið okkar komið á götuna!

Jeep Grand Cherokee v8 5.2L
1996 Mdl
Dana 44 og 8,8 hásingar
Breyttur á 44 tommur

Byrjuðum að breyta honum frá grunni 07.03.14
Hann er komin með breytingarskoðun, [15]miða og alveg reddý á fjöll.

Prufu rúnturinn var farinn þessa helgi (21-23.mars 2014)

Í Dómadal
Image

Image

Image

Image
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Rocky » 24.mar 2014, 21:27

Hérna er einn sem vinur okkar á....

Image

Image

Image
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR


Þág
Innlegg: 15
Skráður: 11.mar 2013, 21:23
Fullt nafn: Þórarinn Árni guðnason
Bíltegund: Jeep

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Þág » 25.mar 2014, 19:35

her er minn,síðasta mynd af þessum aður en hann fór í uppgerð og er enn í
Viðhengi
007.JPG
willys
007.JPG (149.25 KiB) Viewed 35483 times


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Dælum inn JEEP-myndum

Postfrá emmibe » 25.mar 2014, 21:43

gislisveri wrote:[youtube]http://youtu.be/Hmn8ItT7lVU[/youtube]
Hörkukerra hjá Gunnari Inga, lúkkar vel og virðist hafa staðist frumraunina ágætlega.


Þetta er nú flottasta jeppavideo sem ég hef séð, snilld.
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Doror » 31.mar 2014, 09:33

Smá ferðavideo úr ferð sem farin var annan í jólum. Fengum klikkað veður.

[youtube]http://youtu.be/owp_d1WcDqc[/youtube]
Davíð Örn

User avatar

Höfundur þráðar
Rocky
Innlegg: 63
Skráður: 28.jan 2012, 22:33
Fullt nafn: Einar Guðmundsson
Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
Staðsetning: Reykjavík

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá Rocky » 19.maí 2014, 11:44

Eigið þið ekki fleiri myndir af JEEP tryllitækjum?
Ekki vera hræddir við að dæla inn myndum og myndböndum af JEEP-stuffi!
Látið dælurnar ganga!

Hérna eru tvær af okkar að tæta í gegnum snjóskafla á Haukadalsheiði....

Image

Image

Á Línuveginum

Image
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR


alex-ford
Innlegg: 233
Skráður: 03.nóv 2012, 10:27
Fullt nafn: oddþór Alexander gislason
Bíltegund: Nissan Patrol Y60 38
Staðsetning: þingeyri - isafjörður

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá alex-ford » 11.aug 2014, 23:26

min grand cherokee 1993 sem ég ætla fara með i 33-35 breitingar og endilega ef einhver á myndir af svoleiðs breitingum væri gaman að fá að sjá lángar að breita minum vantar liga 2 til 2og hálda tomu kubba undir gorma er að leita af svoleiðs
Viðhengi
10537115_576964142414477_3322886900032028541_n.jpg
10537115_576964142414477_3322886900032028541_n.jpg (51.59 KiB) Viewed 32825 times
nissan patrol y60 2,8 1993 38 tomu

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1233
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Postfrá StefánDal » 13.aug 2014, 13:54



Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur