Mig vantar millikassa aftan á skiptingu í cherokee sem er með 5,2 mopar mótor. Eina vesenið er að hann þarf að vera með droppið hægra megin( útakið fyrir frammhásingu hægra megin). Ég trúi ekki öðru en að cherokee eða dakota eða einhver af þessum bílum hafi komið með einhverjum svona kassa einhverntíman.
Arnór 7717517
millikassi aftaná 5,2 mopar
Re: millikassi aftaná 5,2 mopar
HVernig skipting er í honum
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: millikassi aftaná 5,2 mopar
Þú gætir notað NP208 Dodge millikassa, eða GM og skipt um input öxulinn. GM kassinn vísar reyndar meira niður en Dodge.
Fljótlega eftir 1990 var allt komið með drifskaptið vinstra megin.
Þessar skiptingar eru samt leiðinlega breiðar til hægri þannig að það gæti alveg verið betra að snúa hásingunni til að hafa pláss fyrir drifskaft í eðilegu þvermáli...
Fljótlega eftir 1990 var allt komið með drifskaptið vinstra megin.
Þessar skiptingar eru samt leiðinlega breiðar til hægri þannig að það gæti alveg verið betra að snúa hásingunni til að hafa pláss fyrir drifskaft í eðilegu þvermáli...
Re: millikassi aftaná 5,2 mopar
Takk fyrir þetta Kiddi. Já þetta er ekki alveg hannað í að vera með droppið hægra megin og það þarf að taka úr gólfinu til að koma kassanum fyrir. Ég var ekki búin að átta mig á þessu með breiddina á skiptinguni en ætla að skoða það nánar. Ef að mér líst ekki á þetta þá reini ég að fá einhvern til að snúa hásinguni.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: millikassi aftaná 5,2 mopar
Ég á 208 GM kassa handa þér ef þú vilt, mig minnir að það sé 32 rillu input á honum.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: millikassi aftaná 5,2 mopar
Er þetta álkassi? er droppið fyrir frammskaptið mjög lágt? hvað villtu fá fyrir hann?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: millikassi aftaná 5,2 mopar
Álkassi, já, ég veit ekki hvað droppið er lágt á honum, þetta er bara úr venjulegum gömlum letta :)
Ásett verð er ein milljón en fæst staðgreitt á 25 þúsund krónur :)
Ásett verð er ein milljón en fæst staðgreitt á 25 þúsund krónur :)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: millikassi aftaná 5,2 mopar
ok ég ætla að skoða þetta aðeins, ég var búin að finna einn á 20 en ég er ekki að fara að væla yfir 5000kr en það er smá mál með gólfið í bílnum. Það þarf að skera úr því til að koma kassanum fyrir hægra megin og svo er pústið líka fyrir framm skaptinu. Ég veit um einn sem var til í að snúa fyrir mig hásingunni fyrir 25 kall ef að ég skræliaði allt af hásingunni en ég veit ekki alveg hvort er betra.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: millikassi aftaná 5,2 mopar
Myndi duga að snúa kassanum aðeins þannig að úrtakið færi aðeins lengra niður?
Það er hægt að fá ódýra hringi til þess.
Þetta kallast "clocking ring" á engilsaxnesku
Það er hægt að fá ódýra hringi til þess.
Þetta kallast "clocking ring" á engilsaxnesku
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur