Góðan daginn,
Er með Trooper 1999 3.0 Diesel.
1. 4x4 ljósið blikkar þegar hann er í drifinu. Þó virkar drifið vel.
2. Check engine ljósið logar, en hverfur þegar bílnum er gefið duglega inn. Engar gangtruflanir.
Þekkið þið hvað veldur og hvernig er best að laga þetta. Sennilegast skynjaravesen.
Blikkandi ljós í trooper
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Blikkandi ljós í trooper
Með 4wd ljósið eru það örugglega grannir vírar í sundur sem eru við "framhásinguna" og fara í skynjara sem segja til um stöðuna á membrunni/gafflinum sem tengir vinstri öxulinn þegar þú setur í framdrifið.
Þú getur tékkað á því með því að athuga hvort ekki er sog báðu megin á membrunni.
Þú getur tékkað á því með því að athuga hvort ekki er sog báðu megin á membrunni.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Blikkandi ljós í trooper
jeepcj7 wrote:Með 4wd ljósið eru það örugglega grannir vírar í sundur sem eru við "framhásinguna" og fara í skynjara sem segja til um stöðuna á membrunni/gafflinum sem tengir vinstri öxulinn þegar þú setur í framdrifið.
Þú getur tékkað á því með því að athuga hvort ekki er sog báðu megin á membrunni.
Vírarnir voru farnir við skynjarann. Vantar nýjan í sataðinn þar sem þetta fór í sundur alveg við skynjarann. Hitt er óleyst.
-
- Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Re: Blikkandi ljós í trooper
Check engine ljósið gæti verið spjaldstöðuskynjari, þetta er þó skot útí loftið.
en svipað kom fyrir hjá pabba, þá blikkaði ljósið svona af og til í hægagangi, þó ekkert endilega altaf né stöðugt, en hvarf svo þegar gefið var í.
held að það besta í stöðunni sé að láta lesa hann í tölvu.
sá einhverstaðar nýlega að einhver var að rífa trooper, gott ef það var ekki í bændablaðinu, hendi númerinu innn ef ég rekst á þetta aftur, endileg að reyna fá svona sjálfur þar sem þetta er nú eiginnlega á allra færi að skipta um , svona ef þeir geta haldið á 10mm lykli.
en svipað kom fyrir hjá pabba, þá blikkaði ljósið svona af og til í hægagangi, þó ekkert endilega altaf né stöðugt, en hvarf svo þegar gefið var í.
held að það besta í stöðunni sé að láta lesa hann í tölvu.
sá einhverstaðar nýlega að einhver var að rífa trooper, gott ef það var ekki í bændablaðinu, hendi númerinu innn ef ég rekst á þetta aftur, endileg að reyna fá svona sjálfur þar sem þetta er nú eiginnlega á allra færi að skipta um , svona ef þeir geta haldið á 10mm lykli.
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Blikkandi ljós í trooper
Las af bílnum áðan með því að tengja pinna 4 og 6 í aflestrartenginu og taldi blikkin. Fékk þessi skilaboð:
34
MAP Sensor LowVoltage
34
MAP Sensor High Voltage
74
Intake Throttle Position Sensor Low Voltage
74
Intake Throttle Position Sensor High Voltage
34
MAP Sensor LowVoltage
34
MAP Sensor High Voltage
74
Intake Throttle Position Sensor Low Voltage
74
Intake Throttle Position Sensor High Voltage
-
- Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Re: Blikkandi ljós í trooper
74 er það sem var að hjá gamla, en ég er nú ekki með neina galdralsun á þessu aðra en þá klasísku að það sakar nú ekki að hreinsa tengi og ath hvort það virki, annars bara kaupa nýtt/ notað
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur