Trooper 4xj1 spurningar

User avatar

Höfundur þráðar
Sira
Innlegg: 58
Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Skagafjörður

Trooper 4xj1 spurningar

Postfrá Sira » 12.nóv 2011, 12:08

Eg er með Isuzu Trooper 3,0D 2000 árg og er með nokkrar spurningar
1. Eg skipti um olíu á mótor og báðar síunar notaði 5w30 semi syntanic en var sagt að ef vélinn væri mikið keyrð ætti eg að nota þykkri oliu 15w40 og þegar eg mældi eftir skiptingu var nýja olía svolítið dökk eins og það væri eitthvað eftir á vélinni
er það eðlilegt bíllin er keyrður ca 210þús
2. Hvað er eðlilegt slag í túrbínu eg mældi ca 1,5mm upp og niður en ekkert til hliðana.
3. Hvað á loftþrýstingur að vera í dekkjastærðinni 285-75-16 þegar maður keyrir eingöngu á malbiki eg er með 30 psi
en það var 25 psi áður

kveðja
S.L


MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Trooper 4xj1 spurningar

Postfrá -Hjalti- » 12.nóv 2011, 12:39

Smurolia á flestum gömlum diesel vélum verður svört/dökk um leið og henni er hellt á vélina.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


spámaður
Innlegg: 291
Skráður: 19.des 2010, 09:51
Fullt nafn: hlynur þór birgisson

Re: Trooper 4xj1 spurningar

Postfrá spámaður » 12.nóv 2011, 12:47

það er eðlilegt að olían sé pínu dökk eftir skipti..það er erfitt að ná öllu í burtu,þetta er ekki óeðlilegt sérstaklega í diesel bílum þar sem að fer alltaf eitthvað sót í olíuna.
það á að vera slag í bínuni en hversu mikið veit ég ekki.ég átti toyotu 2.4 turbo og það var svipað slag í henni eins og þú lýsir,hún er enn í lagi.
var með svipaða dekkjastærð og þú undir þyngri bíl og var alltaf með 30-35 psi(framleiðandi gaf upp 35)ég hugsa að 30 sé passlegt.
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Trooper 4xj1 spurningar

Postfrá jeepcj7 » 12.nóv 2011, 15:12

Ég myndi ekki nota þykkari olíu á trooperinn en 5-30 það er ekkert venjulegt smurkerfi í þessum bílum,en láttu ekki líða lengra en max 7000 km. milli skipta og örar ef þú keyrir bara stuttar vega lengdir þar sem þessi vél er viðkvæm með smurolíugæði.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Elís H
Innlegg: 67
Skráður: 25.apr 2011, 15:28
Fullt nafn: Elís Björgvin Hreiðarsson

Re: Trooper 4xj1 spurningar

Postfrá Elís H » 27.nóv 2011, 21:10

það á ekki að vera neitt slag í Trooper túrbínum en aftur er smá slag í nýrri D-max túrbínu.
ýttu spaðanum til hliðar og reyndu að finna með fingrunum hvort spaðinn snertir húsið þegar þú snýrð.
ef svo er þá er hún ónít og við það að brj+ota öxulinn, spaðinn pústmegin mun detta ofan í grein og
smurolía veður í miklu magni inná pústið. ef spaðinn snertir ekkert ennþá, ertu hólpinn í einhvern tíma.1-2mm slag er of mikið
notaðu 5w30 eða5w40 olíu . Götin í háþrýstidælunni eru of lítil fyrir 15w40 og gæti
hann orðið erfiður í gang í kaldur, þar sem ekki næst upp nógur railþrýstingur. passaðu að hreynsa
mölina sem safnast kringum litlu smursíuna, áður en þú losar hana, þar sem hún er á hvolfi sandur gæti farið
ofan í smur götin, er þá voðin vís fyrir háþrýstidæluna.
mældu raufardýpt í dekkjunum með skífmáli og skrifaðu það niður mældu aftur eftir 2 vikur og koll af kolli þá sérðu hvort þú
þarft að bæta lofti í eða tappa af. slit í miðju þýðir of mikið loft, slit á köntum b.m. á dekki þá er of lítið. fjaðurslit á öðrum kanti er vitlaust millibil , allir Trooper voru hj.stilltir nýjir, þeir sem voru upphækkaðir gegnum umboðið.28-30psi. innanbæjar virðist virka hefur mér sínst.
þetta er rétt hjá jeepcj7 með olíuna. Trooper líður best með nýja olíu og 7þ. væri hámarks keyrsla . jæja ég vona að þetta sé eitthvað sem þú getur notað.


Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir