Gangtruflanir í Trooper
Gangtruflanir í Trooper
Trooberinn minn (Nýskr 12.99) gengur ekki á einum, er ekinn 147000km. Það var skipt um spíssa og rail-sensor þegar hann var keirður 102000km (innköllun) eða fyrir um 2,5 árum síðan. Hann fór að ganga skrikkjótt lausagang í fyrstu en 2 vikum síðar er hann alveg hættur að ganga á einum. Er eina ráðið að láta IH eiga við hann eða ??
Re: Gangtruflanir í Trooper
ertu búinn að skifta um Hráolíusíu ?
Re: Gangtruflanir í Trooper
farðu allavega á þjónustuverkstæði í tölvu, óþarfi að liggja yfir þessu meðan þeir geta sagt þér á fimm mínútum hvað þetta er.
Mér finnst það allavega 3þkróna virði eða hvað aflesturinn kostar..
Mér finnst það allavega 3þkróna virði eða hvað aflesturinn kostar..
-
- Innlegg: 259
- Skráður: 27.maí 2010, 19:27
- Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
- Staðsetning: Akranes
Re: Gangtruflanir í Trooper
Friðrik óla í kópavogi, mæli með þeim
Byrjaðu á að láta lesa af honum þeir sjá þetta strax, vil ekki vera svartsýnn en þetta hljómar eins og spíssarnir séu að klikka hjá þér
Mikill hluti af þessum spíssum sem settir voru í við innköllun fyrir 2-3 árum voru gallaðir, ég lenti í þessu síðasta sumar með tæplega 2ja ára spíssa.
Ég fékk þá út úr ábyrgð vegna þess að framleiðslunúmerin á þeim stemdu við gölluðu spíssana.
Þeir hjá Friðrik óla geta lesið þessi framleiðslunúmer og athugað hvort þetta fæst út úr ábyrgð.
Annars gæti þetta verið nokkuð dýrt spaug
Kv
Helgi Axel
Byrjaðu á að láta lesa af honum þeir sjá þetta strax, vil ekki vera svartsýnn en þetta hljómar eins og spíssarnir séu að klikka hjá þér
Mikill hluti af þessum spíssum sem settir voru í við innköllun fyrir 2-3 árum voru gallaðir, ég lenti í þessu síðasta sumar með tæplega 2ja ára spíssa.
Ég fékk þá út úr ábyrgð vegna þess að framleiðslunúmerin á þeim stemdu við gölluðu spíssana.
Þeir hjá Friðrik óla geta lesið þessi framleiðslunúmer og athugað hvort þetta fæst út úr ábyrgð.
Annars gæti þetta verið nokkuð dýrt spaug
Kv
Helgi Axel
Re: Gangtruflanir í Trooper
Takk fyrir þetta, er nýlega búinn að skipta um hráolíusíu. Sennilegast best að setjann í tölvu en ég er ansi hræddur um að 3000kallinn dugi skammt....
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur