Trooper vandamál

User avatar

Höfundur þráðar
Sira
Innlegg: 54
Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
Bíltegund: Isuzu Trooper
Staðsetning: Skagafjörður

Trooper vandamál

Postfrá Sira » 09.feb 2017, 18:44

Var að keyra innanbæjar í gærkveldi stoppaði utanvið búð fékk þá Check Engine ljós í mælaborðið . Stoppaði og ath allt en ekkert að olía og kælivatn í lagi.
Bíllinn fór á verkstæði í dag og var settur í vélatölvu allt ok en það kom villumelding Brake switch falure sem er rofinn fyrir bremsuljós ofl samt koma bremsuljós að aftann . bíllinn er í lagi vísu sagði viðgerðarmaðurinn að kælivatnið væri í kaldara lagi í lausagangi samt er nýlegur vatnslás og dæla.

kv
Sigurjón


Isuzu Trooper 3.0L árg 2000
Skoda Octavia 1.6L 2005

Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur