Taka startara úr Trooper 4JX1

User avatar

Höfundur þráðar
Sira
Innlegg: 58
Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Skagafjörður

Taka startara úr Trooper 4JX1

Postfrá Sira » 28.jan 2017, 12:02

Sælir hvernig er best að bera sig við að taka startara úr Trooper.

P.S get fengið 1 af Ebay á 140 pund nýjan eða á maður að gera upp gamla ?

kv
Sigurjón


MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013

User avatar

Höfundur þráðar
Sira
Innlegg: 58
Skráður: 12.nóv 2011, 11:55
Fullt nafn: Sigurjón Leifsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Skagafjörður

Re: Taka startara úr Trooper 4JX1

Postfrá Sira » 31.mar 2017, 21:13

Það var skipt um startara á verkstæði kostaði ca 40.000 kall utan við vinnu . En þvílíkur munur með nýja startaranum vá hvað gamli var orðinn slappur. Núna rýkur hann í gang á 5 sek. þetta sem tók smá tíma jafnvel þurfti að starta 2 sinnum. þó hann sé með 3 glóðakerti virk.

kv
Sigurjón
MMC Pajero 3,5L GDI 2005
Skoda Superb TDI 4x4 2013


Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir