Hvað getið þið sagt mér um Trooper 1999 með 3,5ltr bensín vélinni. Sjálfskiptur.
Eitthvað sem þarf að athuga sérstaklega?
			
									
									Trooper 3,5ltr bensín
Re: Trooper 3,5ltr bensín
Eflaust bestu jeppar sem gerðir hafa verið, bila lítið og góður kraftur.
			
									
										
						- 
				
Óskar - Einfari
 - Innlegg: 690
 - Skráður: 01.feb 2010, 08:29
 - Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
 - Bíltegund: Toyota
 - Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
 - Hafa samband:
 
Re: Trooper 3,5ltr bensín
Mamma og pabbi áttu svona óbreyttan ssk bíl í nokkur ár. Hann kom bara mjög vel út... ágætis eyðsla, þetta er samt ekki sparibaukur svo það sé á hreinu enda held ég að enginn búist við því í V6 bensínvél... en heldur ekki neinn ofur bensínhákur.... ágætis afl og lítil bilanatíðni
			
									
										
						- 
				Baldur Pálsson
 - Innlegg: 138
 - Skráður: 31.jan 2010, 22:59
 - Fullt nafn: Baldur Pálsson
 - Staðsetning: Akureyri
 
Re: Trooper 3,5ltr bensín
Ég hef heyrt að sjálfskiftingarnar séu ekkert voðalega sterkar í þeim ,en eflaust skemmtilegur bíll í keyrslu.
			
									
										
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur