Gangtruflanir í Izuzu Trooper disel 1999


Höfundur þráðar
HjörturN
Innlegg: 2
Skráður: 16.okt 2014, 12:33
Fullt nafn: Hjörtur Númason

Gangtruflanir í Izuzu Trooper disel 1999

Postfrá HjörturN » 24.júl 2016, 22:05

Góðan daginn
Ég er að vonast eftir að einhver geti veitt mér upplýsigar sem geta leitt mig áfram með bilaðan Izuzu Trooper árgerð 1999 diesel.
Einkenni :

* Þegar hann er heitur þá gengur hann ekki lausagang nema í 20 mín, þá drepur hann á sér.
* Þegar hann er orðinn vel heitur og drepið er á honum þá fer hann ekki í gang ef það líða ca 20 mín. Þá þarf hann að kólna til að fara aftur í gang.
* Þegar hann er orðinn vel heitur og drepið á honum og kveikt strax aftur þá er allt í lagi.
* Það er hægt að draga hann í gang við hvaða aðstæður sem er.
* Ég er búinn að skipta um olíu og síu, setti á hann þykkari olíu. Og það virtist ekki breyta neinu.

Með von um einhverjar uppl.
kv. Hjörtur Númason. Hólmavík.



Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir