Síða 1 af 1

Pakkdós í vinstra afturhjóli lekur

Posted: 28.apr 2016, 12:16
frá SindriSig
Góðan daginn
hvar er hægt að fá nýja pakkdós í vinstraafturhjól þar sem að legan er ný og pakkdósin hefur greinilega farið vitlaust í og alt lekur
Er búinn að ath í BL og þeir eiga hana ekki til

kv
Sindri

Re: Pakkdós í vinstra afturhjóli lekur

Posted: 28.apr 2016, 12:36
frá Tjakkur
Fálkinn, Landvélar, Stilling, Stál&Stansar ofl. -fljótlegaast er að gefa þeim upp númerið á dósinni, -annars bílgerð.