Ég er að fara að hækka Trooperinn minn um helgina á body.
Er eitthvað sérstakt sem ég þarf að hafa í huga varðandi það?
Þarf ég að lengja í stýrinu?
Er nóg að setja bara upphækkunar klossa undir body eða þarf að hækka einhverjar festingar?
Planið er að hækka hann um 5 cm þannig að klossarnir verða 8 cm á hæð í staðinn fyrir 3 cm sem er undir honum
Varðandi hækkun á body
Re: Varðandi hækkun á body
Veit ekki með trooper , en ef vatnskassinn fylgir boddyinu þá þarftu að spá í það og já þarft örugglega að lengja í stýrinu svo er spurning með stuðarana hvar þeir eru festir ,þetta ætti að vera það helsta
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Varðandi hækkun á body
Lengja i stýri
Færa vatnskassa
Færir bodyfestingar fyrir svona mikla hækkun ( það á aldrei að hækka svona mikið með púðum, alltof mikið álag á body)
Færa stuðara
Kannski lengja í lögnum
Hækka gírstöng og millikassastöng
Þetta er svona það helsta sem þarf
Færa vatnskassa
Færir bodyfestingar fyrir svona mikla hækkun ( það á aldrei að hækka svona mikið með púðum, alltof mikið álag á body)
Færa stuðara
Kannski lengja í lögnum
Hækka gírstöng og millikassastöng
Þetta er svona það helsta sem þarf
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Varðandi hækkun á body
þú þarft að lengja áfyllingar rörið fyrir olíutankinn, eða amk. að losa það meðan þú hækkar, það liggur nærri lóðrétt niður að tankinum, stýrisstöngin er nokkurnvegin lárétt, c.a. 15° kannski svo þú ættir að gera hækkað bílinn eitthverja 5cm án þess að breyta henni nokkuð, svo bara þetta sem strákarnir nefna hér fyrir ofan
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur