Síða 1 af 1
					
				Er mkið mál að skipta um túrbínu í Trooper
				Posted: 26.nóv 2015, 09:58
				frá SindriSig
				Er með trooper  3.0 2000árg er mikið mál að skipta um túrbínu í þeim 
Og svo annað hvar fæ ég túrbínu í hann ??
kv
Sindri
			 
			
					
				Re: Er mkið mál að skipta um túrbínu í Trooper
				Posted: 26.nóv 2015, 22:45
				frá takecover
				Það er ekki mikið mál þannig séð bara smá dund. Ég skifti um turbínu hjá mér milli jóla og nýárs fékk nýju bínuna á aliexpress á 52 þus með öllum gjöldum. hún hefur ekki svikið mig enþá og ég er búinn að keyra eitthvað um 11-12 þús á henni.
			 
			
					
				Re: Er mkið mál að skipta um túrbínu í Trooper
				Posted: 26.nóv 2015, 23:08
				frá brynjars
				Var að klára að rífa túrbínuna úr mínum..... Það er sér staður í helv... fyrir hönnuðina af þessari vél...þetta tók ca 1 og 1/2 tíma var helvíti vont að ná boltunum af greinini hjá mér amsk.
			 
			
					
				Re: Er mkið mál að skipta um túrbínu í Trooper
				Posted: 30.nóv 2015, 07:49
				frá SindriSig
				Er búinn að skipta um túrbínu þettað var minna mál en ég hélt en með ráðum frá Bjössa trooper og bíllinn er betri en nokkurn tímann áður :)
			 
			
					
				Re: Er mkið mál að skipta um túrbínu í Trooper
				Posted: 30.nóv 2015, 12:03
				frá biturk
				Ef að boltahausarnir eru lélegir að þá er þetta helvíti að eiga við, hönnuðurnir af þessari vél eru skítseiði :)
			 
			
					
				Re: Er mkið mál að skipta um túrbínu í Trooper
				Posted: 12.des 2015, 17:56
				frá Sira
				Þetta á að vera ekkert mál tók mína úr vegna þess að ég skipti um pústgreinapakkningu . afteingdi og fjarlægði allt quick warm dótið viktaði nokkur kg og tók festinguna fyrir AC dælu sem er ekki í þessum bílum.
Það á að vera einhver staðar grein um túrbínu skipti helld að það sé í tækniþráðnum hjá Hóbó 
kv
SL