Tregða í Trooper
Posted: 22.júl 2015, 21:54
Ég er með Trooper sem byrjar að koksa þegar honum er gefið inn og undir álagi.
Virkar eins og það sé einhver stífla og hann sé ekki að fá nóg eldsneyti þegar honum er gefið inn.
Ég skipti um hráolíu síu en það breytti engu.
Það er aldrei vandamál að setja hann í gang og allt virðist eðlilegt þegar maður keyrir af stað.
Er einhver hérna sem hefur lent í svipuðu eða veit hvað gæti verið að ?
Virkar eins og það sé einhver stífla og hann sé ekki að fá nóg eldsneyti þegar honum er gefið inn.
Ég skipti um hráolíu síu en það breytti engu.
Það er aldrei vandamál að setja hann í gang og allt virðist eðlilegt þegar maður keyrir af stað.
Er einhver hérna sem hefur lent í svipuðu eða veit hvað gæti verið að ?