trooper, skipta út 3.0 ógeði!


Höfundur þráðar
biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá biturk » 30.mar 2015, 21:54

jæja

nú er komið að því að mótorinn í ´bilnum hjá bróður mínum er hættur að vera skemmtilegur, núna síðast sló hann saman ventlum og stimplum í bilanaleit og er þar með dæmdur úr sögunni

hefur einhver hjérna skipt út 3.0 fyrir 3.1 og getur sagt mér hvað þarf að gera og hversu mikið bras það er að tengja allt og gera klárt og hvað þarf í það?

hvaða annan mótor væri einfalt að setja oní með sem allra minnstu veseni og kostnaði?

á einhver 3.1 mótor í lagi og hvað vilja menn fyrir þannig eintak?

er einhver sem vill kaupa annars mjög heillegann, þéttann og góðann ´bil, fylgir annar með í varahluti með HELLING af varahlutum og meðal annars óaðfinnanleg og óryðgað rautt body með lang flestu nema mótor og nokkrum smáhlutum?

izusu menn og aðdáendur, ausið úr viskubrunni ykkar og hvað er ódýrast og best í stöðunni en það er EKKI möguleiki á að gera við þennan mótor, hann er bara ekki þess virði sem er í bílnum núna, búið að fara alltof margir sólahringir og hundruði þúsunda í hann og ég veit vel að þessir mótorar eru handónýtir


head over to IKEA and assemble a sense of humor


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá Haukur litli » 30.mar 2015, 22:13

LSeitthvad med blásara eda bínu. :P


haflidason
Innlegg: 133
Skráður: 10.apr 2012, 11:08
Fullt nafn: ólafur hafliðason
Bíltegund: 7,3Nalli&ZF6

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá haflidason » 31.mar 2015, 13:50

var einmitt að ræða svipaðar pælingar við vin minn um daginn. ég átti pikka með 3,1vélinni og hörkusleggja. eftir því sem mér er sagt passar sá mótor samt ekki við kúplingshús á troopernum svo kassinn þyrfti sennilega að koma með.
ef hann er sjálfskiptur (trooperinn) er spurning hvort það sé einhver rafmagns/tölvu hindrum með að láta þetta ganga upp. það gætu nú einhverjir isuzu fræðingar kannski frætt þig um það.


Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá Karvel » 01.apr 2015, 19:52

Þetta er aðgerð sem er vel framkvæmanleg, þeir í UK eru að gera þetta í stórum stíl, þannig gott væri að leit sér að uppls á netinu þaðan, það hafa þó fáir einstaklingar gert þetta hér á landi, en aldrei hef ég séð neinar ítarlegar skýrslur frá þeim hér á spjallinu.
Isuzu


Offari
Innlegg: 200
Skráður: 16.des 2010, 12:06
Fullt nafn: Starri Hjartarson

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá Offari » 01.apr 2015, 20:47

Seldi Pólverja 3,1 vél sem hann ætlar að setja í Trooper. Hann sagðist ekki þurfa gírkassa því vélin ætti að passa við Trooper kassan, 3,1 vélin er ekki eins spræk 3,0 vélin en togar vel og er áræðanleg þótt skipta þurfi um tímareim á 100þ kílómetra fresti.

Veit ekki hvað þessar vélar eru að endast en á einn 3,1l bíl sem ekinn er 260þ hefur ekki slegið feilpúst. þannig að mín reynsla af þeim vélum er góð en held samt að best sé fyrir þig að fá bíl með svona vél því mig grunar að eitthvað meir en vélina þurfi til að koma þessu saman. Grindur riðguðu í picup bílunum þannig að eitthvað hlýtur að vera til að bílum til niðurrifs


mikki
Innlegg: 195
Skráður: 28.okt 2012, 19:07
Fullt nafn: michal leszek kujoth

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá mikki » 01.apr 2015, 22:46

það er einn isuzu pickup með 3.1 i huddinu bruninn bill en motorinn slapp held eg öruglega

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá Svenni30 » 01.apr 2015, 22:55

Offari wrote:Seldi Pólverja 3,1 vél sem hann ætlar að setja í Trooper. Hann sagðist ekki þurfa gírkassa því vélin ætti að passa við Trooper kassan, 3,1 vélin er ekki eins spræk 3,0 vélin en togar vel og er áræðanleg þótt skipta þurfi um tímareim á 100þ kílómetra fresti.

Veit ekki hvað þessar vélar eru að endast en á einn 3,1l bíl sem ekinn er 260þ hefur ekki slegið feilpúst. þannig að mín reynsla af þeim vélum er góð en held samt að best sé fyrir þig að fá bíl með svona vél því mig grunar að eitthvað meir en vélina þurfi til að koma þessu saman. Grindur riðguðu í picup bílunum þannig að eitthvað hlýtur að vera til að bílum til niðurrifs


Á það ekki við flestar vélar sem eru með reim ??
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá Svenni30 » 01.apr 2015, 23:33

Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá lecter » 02.apr 2015, 13:33

hvað með að finna Izusu vörubil með 3,9L það eru til nokkrir fiski bilar sem eru búnir en vélin fin er það ekki málið frekar,,,, ég prufaði einn 3,1pick up sem var ekinn 260,000 fanst hann ekki vinna vel


Keizarinn
Innlegg: 73
Skráður: 11.jan 2013, 21:48
Fullt nafn: Davíð örn Guðmundsson
Bíltegund: Trooper

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá Keizarinn » 02.apr 2015, 18:54

minn er kominn i 368Þús...
fór hja mér tímareim, enn skipti bara um undirlyftustangir...
smá tikk í vélinni enn ekkert sem hefur áhrif á tog/vinnslu né eyðslu...
3,1 passar í húddið og svo líka 3.9 l sleggjan (með litli fiffi segja menn)


Gunni93
Innlegg: 34
Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
Bíltegund: Isuzu trooper

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá Gunni93 » 20.maí 2015, 09:26

Hvernig er það þarf ekki að breita mótorfestingunum til að setja 3.1 eða eru þær sömu og eru á 3.0 ?
Gunni G


haflidason
Innlegg: 133
Skráður: 10.apr 2012, 11:08
Fullt nafn: ólafur hafliðason
Bíltegund: 7,3Nalli&ZF6

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

Postfrá haflidason » 21.maí 2015, 20:24

ég átti svona pikkup með 3,1vélinni og á 33tommu dekkjum, hann tók bæði L200 og hilux turbo í nefið á aflinu. held að sá hafi verði keyrður ca. 250þús.km. svo prófaði ég annan hjá vini mínum en hann vann mun verr. eflaust einhver munur á viðhaldi eða eitthvað slíkt í gangi?? grunar reyndar að túrbínan hafi fengið að blása nokkuð óhindrað inná vélina án nokkurrar truflunar.


Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir