Trooper lengi að fara í gang kaldur og slitin kúpling
Posted: 02.feb 2015, 18:10
Er með Trooper '99, nýlega varð ég var við það, að ég verð að starta honum mun lengur en áður til þess að koma honum í gang á morgnanna. En síðan er hann fljótur í gang ef ég drep á honum og ræsi síðan aftur yfir daginn, það er ef hann stendur ekki allt of lengi. Gefur tölvan upplýsingar um hvort glóðarkerti sé bilað?
Kannast einhver við þetta vandamál?
Kúplingin er farin að taka ansi neðarlega og á tímabili átti ég í vandræðum með að koma honum í gír, nú er það ekki vandamál lengur en ég verð að troða pedalann allveg í botn. Stilling er með kúplingssett á ca 70.000 er hægt að fá þetta eitthvað ódýrara?
kveðja Árni
Kannast einhver við þetta vandamál?
Kúplingin er farin að taka ansi neðarlega og á tímabili átti ég í vandræðum með að koma honum í gír, nú er það ekki vandamál lengur en ég verð að troða pedalann allveg í botn. Stilling er með kúplingssett á ca 70.000 er hægt að fá þetta eitthvað ódýrara?
kveðja Árni