Isuzu D-Max


Höfundur þráðar
skuggi19
Innlegg: 9
Skráður: 04.júl 2014, 23:41
Fullt nafn: Ingi Ragn Ragnarsson

Isuzu D-Max

Postfrá skuggi19 » 31.jan 2015, 12:24

eruði með einhverjar upplýsingar um þessa bíla enginn frumskógur af umræðum um þá hérna á klakanum. Eins og t.d. Eyðslu, bilanatíðni og hvort það sé hægt að fá svona sérhluti annarstaðar en í umboðinu ?
mbk Ingi R.




elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Isuzu D-Max

Postfrá elli rmr » 02.feb 2015, 21:40

minn fer niðrí 8 á hundraði í langkeyrslu og með því að vanda sig mikið :-) en meðaltalið í langkeyrslu hjá mér er um 10 svo er hann með svona 12-13 innanbæjar á Selfossi hef séð hann fara mest uppí 15,5 en þá var ég með yfirbygða 2 sleða kerru á leiðini frá selfossi og uppí sigöldu í þungu færi og svo til baka. það sem fer helst í þessum bílum er EGR ventill, comonrail þrístingsventill, og þéttiskinnurnar undir spíssunum ég er á sjálfskiptum 2007 bíl sem er með stærri vélini sem sagt comon rail og 164 hp og er bíllinn óbreyttur

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Isuzu D-Max

Postfrá Freyr » 03.feb 2015, 01:31

Hafa staðið sig mjög vel, sáralítið um bilanir annað en hefðbundið viðhald og eru eyðslugrannir.


Höfundur þráðar
skuggi19
Innlegg: 9
Skráður: 04.júl 2014, 23:41
Fullt nafn: Ingi Ragn Ragnarsson

Re: Isuzu D-Max

Postfrá skuggi19 » 04.feb 2015, 15:44

Ok takk fyrir svörin. En með þessa þrýstiventla Elli veistu cirka með verð á þessu og er þetta bara fáanlegt í umboðinu og hvernig er að skipta um þetta ? Er D maxinn mýkri en hilux ?

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Isuzu D-Max

Postfrá Freyr » 04.feb 2015, 17:50

Minnir að ventillinn kosti nokkra tugi þúsunda. Það er ágætt að komast að honum, gert gegnum hjólaskálina vm. fr.


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Isuzu D-Max

Postfrá elli rmr » 07.feb 2015, 11:15

ekki fanst mér hann svo dýr þegar ég þurfti að kaupa hann sennilega eithvað um 15 Þ. en ég man ekki nákvæmlega hvað hann kostaði en eins of Freyr bendir á er lítið mál að skipta um hann í gagnum vinstri hjólskálina eftir að dekkið er farið :-)


Höfundur þráðar
skuggi19
Innlegg: 9
Skráður: 04.júl 2014, 23:41
Fullt nafn: Ingi Ragn Ragnarsson

Re: Isuzu D-Max

Postfrá skuggi19 » 12.feb 2015, 17:58

ok takk fyrir svörin.


Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 27 gestir