Basll með framdrif í Trooper


Höfundur þráðar
kríli
Innlegg: 79
Skráður: 30.aug 2013, 22:24
Fullt nafn: Einar Valsson
Bíltegund: Trooper

Basll með framdrif í Trooper

Postfrá kríli » 18.aug 2014, 18:28

Sælir ég er í baslli með framdrif í trooper, næ ekki að stja hann í framdrifið,þegar ég ýti á takkann þá heyrist í lokanum aftur á kassanum en ekkert að framan.
spurning er eitthvað reley eða hvað sem getur verið að trufla??????????? Hann kveikir ekki ljósið fyrir 4wd




Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: Basll með framdrif í Trooper

Postfrá Navigatoramadeus » 18.aug 2014, 19:49

það er vakúmstýrður tjakkur á framhásingunni sem færir til öxul og tengir þannig framdrifið.
slöngurnar að þessu og rafstýrðu lokarnir eru þarna fyrir ofan en þetta er soldið viðkvæmur búnaður og gæti hafa dottið úr sambandi, rekist í eða bilaður.

prófaðu að skoða þetta.

User avatar

Steinmar
Innlegg: 63
Skráður: 02.aug 2013, 08:38
Fullt nafn: Steinmar Gunnarsson

Re: Basll með framdrif í Trooper

Postfrá Steinmar » 18.aug 2014, 21:20

Það er líka nokkuð algengt að leiðslurnar sem liggja í stöðurofann á hásingunni brotna/slitna alveg upp við rofann og þá kvekir hann ekki ljósið.


Höfundur þráðar
kríli
Innlegg: 79
Skráður: 30.aug 2013, 22:24
Fullt nafn: Einar Valsson
Bíltegund: Trooper

Re: Basll með framdrif í Trooper

Postfrá kríli » 18.aug 2014, 23:06

ertu að tala um rofan á millikassanum, ef svo er þá eru þeir vírar i sundur é prufaði að snúa þá saman þá var ekki hægt að hreyfa háa og lága stöngina


Til baka á “Isuzu”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir